19.10.2009 | 17:31
Orðspor íslensku "þjóðarleiðtoganna" - þeirra Jóhönnu og Steingríms skorar ekki hátt í umheiminum!
Þjónkun þeirra við erlenda fjárkúgara hefur ekki fært þeim virðingu heimsins........!
Hollenski fjármálaráðherrann virðist vera í forsvari fyrir íslenska ríkisstjórnar parið - við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn - ef marka má Reuters fréttastofuna þá hafa þeir það eftir hollenska fjármálaráðherranum að hann eigi ekki von á öðru en AGS taki vel í að greiða út næstu greiðslu til Íslands - eftir að búið er að skrifa undir nýtt samkomulag um Icesave.
Þvílík niðurlæging - þau tala ekki sjálf fyrir Ísland.......! Það setur að manni - HROLL- !
Bos: Á von á jákvæðum viðbrögðum AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hef ekki heyrt múkk frá þessum umheimi
Finnur Bárðarson, 19.10.2009 kl. 18:10
Eigum við ekki að segja að hollenski fjármálaráðherrann og fréttastofa Reuters séu frá umheiminum.
Lestu viðhengisfréttina við bloggið - segðu mér svo hvort þú færð hroll eða ekki.
Benedikta E, 19.10.2009 kl. 18:28
Finnur dastu.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.