18.10.2009 | 10:50
Svikráða-gjörningur valdstjórnar Jóhönnu og Steingríms - gegn sjálfstæði Íslands!
Niðurstaða í Æsseif-deiluna fékkst í ágúst 2009 - við afgreiðslu Alþingis á Æsseif málinu.
Tilraun valdstjórnar Jóhönnu og Steingríms að framselja sjálfstæði Íslands til erlendra fjárkúgara - hlýtur að varða við lög.
Nú reynir á þjóð og þing - Alþingi Íslendinga - Það er mikil alvara á ferðum !
Ríkisstjórnarfundur um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hmm... Sjálfstæðismenn skuldbundu okkur fyrir ári síðan að greiða Icesave... Davíð Oddsson ber ábyrgð á 300 milljarða króna "gjaldþroti" Seðlabankans...
Sjálfstæðisflokkurinn varðar við lög !
Brattur, 18.10.2009 kl. 11:26
Benedikta E. Eigum við ekki að sjá hvað kemur út úr þessu í dag og hvort staðan verði verri en hún var fyrir. Þessi fullyrðing þín dregur úr trúverðugleika þínum.
Guðlaugur Hermannsson, 18.10.2009 kl. 11:34
Byrjar nú harmagráturinn enn og aftur................... Sjálfstæðismenn og Framsókn eru að fara á límingunum yfir því að málin leysist,vilja bara vondar fréttir og allt í klessu af því að greyin sitja ekki við völd núna.
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 11:38
Sammála Ragnari.
Guðlaugur Hermannsson, 18.10.2009 kl. 11:44
Ágæti Brattur! - alltaf brattur.
Rannsóknarnefnd Alþingis tekur á fortíðinni - okkar er að lifa í - NÚ -tíðinni og bjarga því sem bjargað verður - meðal annars með það að markmiði að gera "rannsóknarnefndir" óþarfar í framtíðinni.
Við eigum það öll sameiginlegt að vilja börnunum okkar og komandi kynslóðum betra líf en að verða bundnir í ánauð erlendra fjárkúgara.
Takk fyrir innlitið - Brattur.
Benedikta E, 18.10.2009 kl. 11:45
Hvað eiga Árni Matt, Davíð Oddsson og Ólafur Ragnar Grímsson sameiginlegt?
Jú, þeir hafa allir skrifað undir ICESAVE!
Staðfesti erlendar skuldbindingar
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item288599/
„Davíð dæmir sig sjálfur“
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item288630/
Jónsi (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 11:52
Benedikta, að lifa í nútíðinni er ekki að láta glæpahunda fortíðarinnar sleppa undan ábyrgð en það er einmitt það sem D og B flokkarnir vilja,hvað var algengasta svar þeirra eftir hrunið??? "Nú er ekki rétti tíminn að leita sökudólga"
Hví skildi það hafa verið? Voru sökudólgarnir ekki einmitt úr þeim tveim flokkum?????
Nú er einmitt tíminn til að taka á glæpahundunum.
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 11:55
Guðlaugur og Ragnar - Það sem Alþingi Íslendinga fól Jóhönnu "forsætisráðherra" og Steingrími "fjármálaráðherra" að gera var að kynna afgreiðslu Alþingis frá því í ágúst 2009 fyrir Bretum og Hollendingum - þau höfðu ekki heimild til neins annars frá Þinginu.
Framkvæmdavaldið á aðeins að framkvæma það sem Þingið felur því - ekkert annað.
Samningagerð og breytingar á afgreiðslu Æsseif-málsins eftir Þinglega meðferð málsins - eru því óheimilar.
Benedikta E, 18.10.2009 kl. 12:15
6 - Jónsi - 7 -Ragnar.
Rannsóknarnefnd Alþingis og sérstakur saksóknari sjá um fortíðina fyrir okkur - við þurfum að sjá um nútíðina og eigum þar svo sannarlega sameiginlegra hagsmuna að gæta hvar í "flokkum"sem við stöndum.
Benedikta E, 18.10.2009 kl. 12:23
Við getum gleymt Rannsóknarnefnd Alþingis. Það mun ekkert koma út úr því.
Nefndin skilaði engri skýrslu. Verður lögð niður innan skamms.
Jónsi (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.