Pistill Gauta Kristmannssonar - lesendum Lesbókarinnar ekki boðlegt lesefni !

Lesendur Lesbókarinnar hafa átt því að venjast að þar væri að finna lesefni til fróðleiks og uppbyggilegrar ánægju - með vandaðri umræðu............er pistill Gauta Kristmundssonar gjörsamlega úr takt við allt slíkt.

Hrokafullar yfirlýsingar Gauta í pistli sínum eru flestar þess eðlis að ekki er ástæða til að svara þeim enda flestar útvötnuð og marklaus áróðurs tugga samfylkingarinnar.

Eitt má þar þó nefna sem sýnishorn að útvatnaðri áróðurs-tuggu Gauta - var hið margumtalaða minnisblað frá haustdögum sem Davíð Oddsson og Árni Mathisen höfðu átt að skuldbinda þjóðina með - til eilífðar ánauðar við Æsseif.......! Þvílíkur þvættingur.......!

Gauti Kristmannsson getur líka vel við unað athyglina - því Silfur Egils gaf honum tækifæri til að endurtaka sig með pistilinn í sunnudagsþætti Silfursins - sem allir vita að er á vegum  - RÚV - fjölmiðils allra landsmanna !

Lesendur - Lesbókarinnar myndu vel við það una að framvegis yrði spunamaskínum samfylkingarinnar ekki úthlutað spunarými á síðu 2 í Lesbókinni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband