Enginn af þingmönnum Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi - mætti á fund í gær - sem bæjarstjórn Vestmanneyjabæjar boðaði til vegna væntanlegs niðurskurðar ríkisstjórnarinnar!

5 þingmenn af 10 þingmönnum kjördæmisins mættu til fundarins.

Allir 3 þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru á fundinum - 1 þingmaður Framsóknarflokksins og eini þingmaður Vg. mætti einnig til fundarins.

Eyjamenn eru uggandi.

Fundurinn lýsti yfir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar ríkisstjórnarinnar og afleiðingum þess fyrir landsbyggðina.

Nánar má kynna sé málið á  eyjafréttir.is


mbl.is Líst illa á fjárlögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband