Tékkar og Pólverjar hafa ekki enn samþykkt Lissabon-sáttmálann - þeir eru honum mótfallnir!

Á meðan þessi tvö ríki hafa ekki samþykkt sáttmálann er ekki fullnaðar sigur í höfn öll ríkin 27 verða að samþykkja hann.

Lissabon-sáttmálinn inniheldur ákvæði um herskyldu aðildarríkjanna ákvæði sem lítið hefur verið talað um.

Sjáum hvað Tékkar og Pólverjar gera - þó það sé ekki þjóðaratkvæðagreiðsla hjá þeim þá þurfa þeir að samþykkja með undirskrift til samþykkis.

Lissabon-sáttmálinn er ekki í höfn.


mbl.is ESB fagnar írsku jái
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo það sé á hreinu: 24 hafa þegar gert það en auk Íra eiga Tékkar og Pólverjar það eftir. Þjóðþing síðarnefndu ríkjanna tveggja hafa hins vegar þegar samþykkt samninginn. En auðvitað vissirðu þetta.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.10.2009 kl. 15:21

2 Smámynd: Benedikta E

Já en  á ekki eftir að samþykkja formlega samþykkt Tékka og Pólverja - þeir hafa ekki gengið frá því með undirskrift- er það ?

Benedikta E, 3.10.2009 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband