Íslenska er okkar mál - Er því skorað á ráðherra í "ríkisstjórn" Íslands að hafa uppburði í sér til að gera þá kröfu til gagnaðila í ESB og Æsseif málum að þeir afhendi öll málsgögn í umræddum málum á íslenskri tungu!

Þetta er sjálfsögð tvíhliða kurteisiskrafa - og jafnframt greiði gagnaðilar fyrir þýðingarkostnaðinn - á sama hátt og tíðkast hjá dómstólum Evrópuríkja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband