26.8.2009 | 11:55
Skólamáltíðir eiga að vera ókeypis í skólunum fyrir öll börn - ekki bara fyrir þau efnaminni eða fátæku!
Það á ekki að eiga sér stað í skólum landsins að börnin séu flokkuð eftir efnahag foreldranna!
Haft er eftir "fjármálastjóra" menntasviðs Jóni Inga Einarssyni í Morgunblaðinu í dag "Hafi skuld vegna mataráskriftar ekki verið greidd 10 dögum eftir eindaga fer hún í milli innheimtu" og hvað svo eftir milli innheimtuna - Intrum - og síðan áframhaldandi innheimtu aðgerðir ................. Er þetta sæmandi........ Nei þið ættuð að stór skammast ykkar !
"Fjármálastjóri" menntasviða ? - Eru stöður fjármálastjóra fyrir hvert svið í stjórnsýslu borgarinnar - Jú trúlega þannig og arfleyfð frá tíma R - listans .................sem ætti sannarlega að endurskoða snarlega og leggja niður með hagræðingu og skilvirkni í huga!
Harkalegar innheimtuaðgerðir fyrir skólamáltíðir - skipta ekki sköpum fyrir borgarsjóð.
En - Hver eru laun "fjármálastjóra" Borgarinnar ? - og hver er fjöldi fjármálastjóra í stjórnsýslu Borgarinnar ? Þar gæti leynst óþarfur útgjalda-liður sem skipt gæti sköpum fyrir borgarsjóð!
Sagt að semja um eldri skuld til að fá nýja mataráskrift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.