Stöndum vörð um auðlindirnar í Reykjanesbæ og allar auðlindir Íslands til lands og sjávar!

Standið þétt saman í Reykjanesbæ gegn arðráni auðlinda Suðurnesja!

Það er graf alvarlegt mál að selja auðlindir landsins til útlendinga!


mbl.is Áhyggjur af framsali auðlindaréttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna sjáiði, bara það að sótt var um aðild að ESB þýðir að við erum strax byrjuð að missa yfirráð yfir auðlindunum. Tók ekki langan tíma.

Ertan (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 20:31

2 Smámynd: Benedikta E

Sammmála auðlindirnar eiga að vera þjóðar eign.

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 18.8.2009 kl. 20:46

3 identicon

Hvað hefur þetta að gera með ESB, Magma Enrgy er frá Canada sem mér vitandi er EKKI í ESB. Annars er ég sammála að selja orkufyrirtækin er ekki æskelegt og ekki að leyfa þeim a ð nytja hana í 130 ár.

Jóhannes (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 20:54

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Canada er nú varla verra en allt hitt ruglið sem enginn Íslendingur veit hvernig er! Vil heldur Canada en spillta íslendinga sem ekki þekkja muninn á sanngirni og ósanngirni! Það er í mínum huga verst af öllu ef gömlu þjófarnir og svikararnir sem hafa stjórnað hér í áratugi fá að komast aftur í valdastöðurnar.

Þá yrði nú seld úr okkur restin af sálartetrinu með restinni af kvótasvikunum!

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.8.2009 kl. 20:57

5 identicon

Langlíklegast að það séu "gamlir þjófar og svikarar sem hafa stjórnað hér" á bak við þetta.

Dýr verður Árni allur.

Jóhann (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 06:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband