13.8.2009 | 23:43
Lögreglan - Slökkvuliðið - Tollarar - allar þessar starfsstéttir kolfelldu samninga !
Það ætti ekki að þurfa að benda stjórnvöldum á mikilvægi þessara starfstétta í þjóðfélaginu - og jafnframt mikilvægi þess að laun - starfsaðstaða og menntun sé af stjórnvöldum virt og metin í samræmi við það..........!
Ekkert þjóðfélag og þá ekki frekar okkar getur verið án þessara lífsnauðsynlegu starfsstétta - hafið það hugfast þegar starf þeirra er metið til launa - menntunar og starfsaðstöðu..........!
Ógnuðu vegfarendum með riffli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hægt að spara á öðrum sviðum. Allur þessi svimandi hái ráðgjafakostnaður og ýmis opinber kostnaður er oft ónauðsynlegur. Bara fólk að maka krókinn.
hver kannast ekki við þá setningu "hann eða hún er vanhæf/ur vegna tengsla" . Var engin sem vissi það áður en viðkomandi tók að sér eitthvað mál fyrir ríkið. Jú. En sumir eru duglegir að maka krókinn og hafa lögfræðingar farið þar fremstir í flokki.
Eða handboltaævintýri kúlulánadrottningarinnar. Eitthvað kostaði það nú.
Gistu ekki hluti borgarstjórnar á hóteli í Reykjavík hérna fyrir ekki svo löngu. Áttu öll heima í Reykjavík hehe . Get ekki annað en hlegið að þessu liði stundum. Svo gjörsamlega sjálfselskt að það er leitun að öðru eins .
jonas (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 00:15
Það eru allir vanhæfir á einn eða annan veg...enda erum við Íslendingar undan hverjum öðrum...og hana nú.
brahim, 14.8.2009 kl. 01:50
Þó að þessar starfsstéttir séu mikilvægar; á verður einhversstaðar að draga mörkinn.
Þessar starfsstéttir ráða því sjálfar hvort þær séu í þessarri vinnu eða ekki.
Ef þær eru ekki sáttar með launin ; geta þær farið annað.
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 08:10
Væri ekki nær að skera niður þar sem frekar skyldi !
Skilanefndirnar - ráðgjafa- þjónustu - laun yfir 5oo þús. á mán. dagpeninga og bílaflota ríkisstarfsmanna og rekstrarkostnað þess bílaflota - svo eitthvað sé nefnt af græðginni.
Benedikta E, 14.8.2009 kl. 09:34
Mr. Jón Scout Commander: Þetta viðhorf þitt "Ef þær eru ekki sáttar með launin; geta þær farið annað." gerir afskaplega lítið úr allri réttindabaráttu síðustu hundrað árin, og þótt aftar væri farið.
Sumar starfsstéttir fá ekki að fylgja öðrum í hækkun launa o.þ.h. þegar vel gengur (góðæri etc. etc.), en þeim er ætlað að skera niður jafn mikið og aðrir, ef ekki meira, þegar kreppur að.
Fullt af fólki einmitt flýr frá þessum starfsstéttum vegna launa, fer annað. Þjóðfélagið hinsvegar má ekki við því að missa þetta fólk. Og þetta er ekki bara um lögreglu og slökkvilið. Kennarar (leik/grunn/menntaskóla) eiga við sama vandamál að stríða.
Þessar stéttir eru einmitt að draga mörkin. Mörkin eru dregin þar sem að þessar starfsstéttir hafa fengið alveg nóg af því viðhorfi þar sem er sagt við þá "jah, ef þú ert eitthvað fúll yfir því að fá ekki nóg laun til að fæða fjölskylduna þína, þá geturu bara farið."
Það skal tekið fram að ég tilheyri ekki neitt af þessum stéttum sem um ræðir. Vinn við tölvur, en hef bara áhuga á störfum lögreglu og hef fylgst með svona síðustu árin...
Jónatan (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 10:31
Mr Jón Scout þú ert ekki alveg að hugsa þetta rétt, löggur hafa lengi verið illa launaðar og ef fer sem horfir þá hætta mjög margir hæfir starfsmenn, kannski ekki alveg strax en um leið og ástandið skánar í þjóðfélaginu.
Andri (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.