13.8.2009 | 23:03
Er það ekki nokkuð stórt upp í sig tekið Ásta Ragnheiður þing-forseti - "að sátt hafi náðst í fjárlaganefnd um orðalag á fyrirvörummvið Æsseif-samningana"!
Annað var nú að heyra á stjórnarandstöðu þingmönnunum þeim Bjarna Benediktssyni og Sigmundi Davíð í kvöldfréttum sjónvarps........... !
Þeir höfðu það á orði að Samfylkingin rifi niður fyrirvara stjórnarandstöðunnar til útvötnunar og markleysu.......!
Þannig að þarna virðist nú töluvert bera á milli - svo ekki sé nú meira sagt......!
Sýnt þykir að Jóhanna heldur sig við valdníðsluna og kúgun lýðræðisins í þinginu......sem bera mun hana hratt af leið......... !
Sátt að nást um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
the solution is simple.......Pay and smile !!!!!!! Europe is sick and tired of "we are such a small nation"......Can you remember when Oli Gris said "You a ´int seen nothing yet.......Then you wanted to be big......Now you want to be small.....(kugun á littla þjoð.) we are so small we cannot pay......What about my Range Rover Jeep !!!!!...Oh my dear !!!!!
Fair Play (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 01:48
Óskaplegur misskilningur er þetta hjá þér. Ég held ég megi fullyrða fyrir flest alla íslendinga....við ætluðum öll að borga. Það sem var okkar að greiða. Hafi einhver haldið að við þar með tækjum að okkur að greiða fyrir lúxuslíf örfárra einstaklinga sem ekki kunnu fótum sínum forráð, og misstu sig í græðgi, þá var það einfaldlega misskilningur sem hér með er leiðréttur og vonandi í eitt skipti fyrir öll. ....Hvað varðar Óla grís....man það helst frá hans forsetatíð að hann gerði þvert á það sem Davíð vildi í sambandi við fjölmiðlalögin....honum til smækkunar og vansa.... hann hefur ekki risið síðan í mínum augum. Vonandi er samt Dorrit ánægð með hann, hún gerir sér vonandi ekki grein fyrir hvernig hann er þenkjandi.
assa (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.