9.8.2009 | 21:55
17 ára gamalt hvalkjöt á borðum "hágæða"matsölustaðar !
Við Þessa makalausu frétt af 17 ára gamla hvalkjötinu - rifjaðist upp fyrir mér "Spaugstofu" þáttur sem ég sá í sænska sjónvarpinu fyrir nokkrum árum ....................!
Tveir vinir fóru út að borða á hágæða - dýran veitingastað - þeir pöntuðu sér alt það flottasta og dýrasta sem í boði var á matseðlinum - mat og vín....................
Þegar kom að aðal-réttinum - kjötrétti þá upphófust erfiðleikar hjá vinunum - við að skera kjötið..... Vinirnir þurftu að kalla til þjóninn - því hnífarnir bitu ekki á kjötið - þó hnífur þrjú væri af míni sveðju gerð - þá beit hann ekki á " kjötið " sem vinirnir tveir höfðu pantað - Þegar þar var komið í atburðarrásinni - þá tók annar vinurinn í hornið á þessu stykki sem borið hafði verið fyrir hann - fagurlega skreytt með grænmeti og öðru girnilegu - og á viðhafnar borðbúnaði -
En þá kom nokkuð í ljós - kjötið dýra reyndist vera samanbrotin gólftuska.............!
Þema þessa "spaugstotu" þáttar - var hvað setur þú ofan í þig á fínum og dýrum matsölustöðum ?
Hvalkjötið dugði Úlfari í sautján ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
Allt sem Kristján (eigandi bátanna "Hvalur 1+2+3+4+5+6+7+8") segir um hinn gífurlega "markað" fyrir hvalakjöti ætti að skýra sig sjálft með 17 ár djúpfrystingu?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.8.2009 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.