5.8.2009 | 13:15
Fólksflótti úr landi er nú þegar skollinn á - Hvað hefur ríkisstjórn Jóhönnu gert til að stemma stigu við þeirri vá!
Ekkert - nákvæmlega ekki neitt..................!
Fyrstu fimm mánuði ársins fluttu að meðaltali 10 fjölskyldur á dag úr landi - samkvæmt opinberum tölum..............!
Ekkert hefur verið rætt um þessar staðreyndir - engu líkara en það sé eitt af því sem bannað er að ræða.................!
Vissulega væri það ógnandi umræða fyrir stjórnvöld - sem ekkert vilja ræða nema ESB og Æsseif - Annað hefur ekki verið í umræðunni hjá þeim þessa mánuði sem "ríkisstjórn" Jóhönnu hefur setið á sínum valdastólum í fílabeinsturninum þeirra góða !
Öll önnur óþagileg umræða er borin til baka af stjórnarliðinu sem ósönn og ómarktæk!
Mesta hættan fólksflótti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst bara ekkert skrítið við það að fólk vilji flytja héðan......og er eiginlega hissa á að það sé ekki meira um þetta!!!
Brynja Ósk Víðisdóttir Berndsen, 5.8.2009 kl. 13:49
Það á því miður eftir að aukast - ef ekki verða ríkisstjórnarskipti - snarlega!
Benedikta E, 5.8.2009 kl. 14:01
Já en maður skilur þetta á vissan hátt... af hverju eigum við að láta taka okkur endalaust í skraufþurrt rassgatið????? Það var ekki ég sem rústaði fjármálum Íslands með græðginni í mér. Og reyndar hef ég aldrei keypt meira en ég hef ráð á...þannig að það er afskaplega ósanngjarnt ef maður hefur verið á jörðinni allt sitt líf og ekki látið stjórnast af græðgi að maður þurfi skyndilega að fara að borga undir rassgatið á græðgismönnunum!!!
Brynja Ósk Víðisdóttir Berndsen, 5.8.2009 kl. 14:12
Opinberar tölur hér segja 1000 Íslendinga hafa flutt til Noregs frá hruni.
Norskar tölur segja að 3000 Íslendingar hafi flust til Noregs undanfarna mánuði.
Greinilega eitt af því óþægilega sem stjórnarliðið vill ekki tala um
Sigrún G. (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.