1.8.2009 | 08:58
Fann jarðskjálftana tvo um miðnættið í gær mjög greinilega !
Bý í austur borginni í Reykjavík - báðir jarðskjálftarnir lýstu sér á sama hátt.
Eins og það kæmi fast högg á húsið - eins í bæði skiptin.
Brá við í og stökk upp af tölvustólnum - dokaði við - en það varð ekki meir en eitt högg í hvort skipti.
Mér finnst jarðskjálfti alltaf óhuggulegur eins og reyndar allar náttúruhamfarir eru - maður er eitthvað svo varnarlaus.
Það er eins og Guð sé að minna mannkynið á hver það er sem ræður !
Snarpur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kl 23 45 hum hvað sagði völfan okkar góða? átti ekki að verða skjálfti um svipað leiti? já já nokkrir dagar til eða frá. Allavega kom skjálftinn.
Guðjón Þór Þórarinsson, 1.8.2009 kl. 10:24
Það eru alltaf einhverjir skjálftar á þessu svæði, það þar enga völvu til að "spá" þessu.
jon (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 11:09
Mér finnst bara ekkert athugavert við það að taka mark á því sem þessi kona segir, þ.e.a.s. Lára Ólafsdóttir, sjáandi. Hún segist hafa séð skjálftann í fyrra og eins núna....Ef einhverjar alvarlegar náttúruhamfarir eða eitthvað annað alvarlegt er að fara að gerast af hverju þá ekki að hlusta á hana. Það er allavega betra að hlusta á hana og svo gerist ekki neitt, heldur en að vilja að hún segi neitt og skamma hana svo fyrir að hafa ekki látið vita eftir á.........
Brynja (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 11:34
Ég er sammála því sem komið hefur fram hér að framan - að ef sjáandi eða andlega tengd manneskja fær til sín vitneskju eins og þessi Lára sjáandi fékk - þá getur hún ekki annað en sagt fólki frá því - hún getur ekki setið uppi með ábyrðina af því að gera það ekki.............
Þegar sjáandinn hefur upplýst um þær skynjanir þá getur hver og einn tekið ákvarðanir fyrir sig - í staðin fyrir að sjáandinn taki ábyrðina fyrir alla og þegi...........
Takk fyrir innlitin - Guðjón - jon - Brynja.
Benedikta E, 1.8.2009 kl. 13:57
Lára er huguð kona að þora koma fram og segja frá því sem hún telur að muni ske. Nú segir hún að brátt komi eldgos á þessu svæði og ég hef mínar ástæður fyrir því að hafa fulla trú á því sem hún segir, er bara ekki svona huguð eins og hún að þora segja frá opinberlega, því maður getur aldrei verið 100 % viss.
assa (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.