Húsráð:

 

1. Ætlaðu þér ávallt nægan tíma fyrir gestamóttöku.

2. Hafðu vísan stað fyrir hvern hlut á heimilinu - þar sem þú getur gengið að honum vísum - þegar    þú þarft á að halda.

3. Keyptu blómvönd eftir stærð blómavasans.

4. Hafðu dótakassa fyrir leikföng baranna.

5. Kenndu börnunum að ganga frá leikföngunum sínum - svo þau liggi ekki í óreiðu út um öll gólf heimilisins.

6. Ef bjórdósir eru til á heimilinu - er best að hafa þær ávalt lokaðar - þannig valda þær ekki skaða -  af neinu tagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband