24.7.2009 | 11:09
Enn fjölgar í handrukkaraliði Breta og Hollendinga - Nú er það Norræni fjárfestingabankinn sem veltur út úr skápnum!
Forgangsraða upp á nýtt Íslendingar !- Horfast í augu við það að við eigum enga bandamenn í Evrópu................Fyrir utan Færeyinga - allar stundir blessaðir skulu þeir vera!
Snúum til annarra átta! - Össur verður bráðum tungulaus af því að sleikja skósóla lúðanna í "svíden"
Hættir að lána Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi banki er þegar búinn að tapa um 14 milljörðum á lánum til Íslendinga. Bankinn er ekki Hjálparstofnun kirkjunnar. Hann vill bara ekki eiga samskipti við drullusokka og óreiðumenn.
Finnur Bárðarson, 24.7.2009 kl. 11:20
Eimitt! Íslendingar hafa stundað mjög vafasöm og óheiðarleg viðskipti, ekki halda eitt augnablik ap við fáum einhverja fyrirgreiðslu annarstaðar nema þá hjá Norður Kóreu, Rússnesku mafíunni, Kirgistan eða þvíumlíku.
Við kusum mennina sem gáfu lausan tauminn, og berum því miður ábyrgð á þessu. Við erum hinsvegar mjö sein í því að draga viðkomandi til ábyrgðar hvort sem eru Útrásarvíkingar eða þeir pólitíkusar og þeirra hagsmunaaðilar sem komu okkur á þennan stað ( Og birtast jafnvel nývatnsgreiddir með bros á vör og með fullt af töfralausnum í rassvasanum)
Ef þú ert sjálfstæðismanneskja, þá borgaðu
Framsóknarkona, þá borgaðu
Samfylking, þeir áttu sína sök, svo borgaðu
VG, hmm, erfitt voru alltaf á móti öllu, en hafa ekki endilega réttu svörin, en gera sér samt að hluta grein fyrir ábyrgðinni
Sorry, þetta land er komið aftur á byrjunarreit svona ca 1938. Góða skemmtun í boði XD og XB
kv,
Jón E.
Jón Elíasson (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 11:51
Sæll Finnur.
Vi höfum örugglega ekki hugmynd um alla svikamyllurnar hjá "stór snillingunum" en víst er að við erum að súpa seyðið af því - einfeldningarnir = almenningur.........
En við höfum val - standa á eigin fótum og drekkja okkur ekki í meiri skuldum en orðið er............
Þessi "ÓSTJÓRN" sem við höfum yfir okkur grefur sjálfri sér og þjóðinni dýpri og dýpri skuldagröf með hverjum deginum sem líður - hugsar ekki um annað en meiri og meiri skuldsetningu sem þjóðin á að standa undir með sífelt meiri álögum - utan atvinnu og heimila..........Þjóðin þarf að breyta um stefnu og eygja með því nýtt sjónarhorn til útgöngu úr ástandinu...........Styrkja innviðina það vantar.....´
"ÓSTJÓRNIN" er að setja þjóðina á vergang..............
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 24.7.2009 kl. 12:37
Sæll Jón.
Starfstjórn - TAKK - til ca. tveggja ára - það ætti að duga - vel vinnandi starfsfjórn - styrkja innviði lands og þjóðar með sjálfbærni að markmiði................
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 24.7.2009 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.