22.7.2009 | 15:31
Björn Valur Gíslason þingmaður VG ætlar sér lengri lífdaga í pólítík en kúgunar atkvæðagreiðsla Jóhönnu myndi skamta honum!
Björn Valur sýnir framsýni í pólitík - hann ætlar ekki að láta kjósendur sópa sér út af þingi í næstu kosningum..........
Bjarkey Gunnarsdóttir varamaður Björns Vals er greinilega á annarri skoðun - eða þá hefur hún ekki hugsað út í pólitískar afleiðingar vegna kosningaloforða svika við kjósendur.
Svarar Kristjáni Þór fullum hálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÁ seigðu það Skúli.
Þá getur hann sagt í næstu kosningabaráttu að hann hafi ekki verið í þinginu þegar kosið var um ESB og Æsseif.....................
Það er ekki þar með sagt að það dugi honum - kjósendur moka svikamörðunum út í næstu kosningum - Vertu viss.
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 22.7.2009 kl. 16:12
Lastu ekki greinina Borghildur Maack eda er hafragrautur í hausnum á thér?
Drokko (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 16:15
Kristján Þór er e.t.v. ekki rétti maðurinn til að hefja upp raust sína með fjarveru Björns Vals - en hann segir bara upphátt það sem flestir hugsa.
Og Björn Valur svarar með miklum hroka. Maðurinn er varafromaður í mikilvægri nefnd á mikilvægum tímum og EKKERT getur afsakað það að hlaupa í skipstjórastöðuna sína eimitt núna. Hafragrautur hvað!
Og Bjarkey er greinilega margnota - allavega ekki mjög framsýn með pólitíska framtíð sína - eða þjóðarinnar ef út það er farið.
Sigrún G. (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 17:40
Sæl Sigrún.
Já satt segir þú það vantar ekki hrokann í garð Kristjáns Þórs hjá Birni Val........svo lét hann "margnota" Bjarkey kjósa fyrir sig í ESB málinu - ætli þessi ráðstöfun hafi ekki komið úr "hótunarbúðum" Jóhönnu........mætti segja mér.......
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 22.7.2009 kl. 19:59
Ansi er þetta ódýr málflutningur sem hér fer fram.
Áttu kannski allir sem í framboði voru til þings að segja störfum sínum lausum fyrir kosningar ef ske kynni að þeir yrðu kjörnir........ ?
Björn Valur hefur sinn uppsagnarfrest auk þess sem ekki var búist við að þing stæði svo lengi........ auk þess sem varamenn eru fullgildir til síns starfa.
Anna Einarsdóttir, 22.7.2009 kl. 21:51
Þingseta er fullt starf - það getur ekki verið einhver hjáverka vinna - aldrei hefur heyrst getið um slíkt................
Benedikta E, 22.7.2009 kl. 22:31
Benedikta E. - Björn Valur var í öðru starfi þegar hann var kosinn á þing... eftir að það varð ljóst að hann hafði hlotið kosningu á þing, samdi hann við vinnuveitendur sína um að klára 2 túra á togaranum þar til að hann hætti alveg á sjó... til allrar lukku eru enn til menn eins og Björn Valur sem hafa einhverja ábyrgðartilfinningu gagnvart skuldbindingum sínum ...
Brattur, 22.7.2009 kl. 23:07
Það má allavega líta á það sem bagalegt að aðal menn þingsins séu ekki við þingsetu þegar jafn örlagarík mál eru til meðferðar í þinginu eins og raun ber vitni fyrst ESB málið og nú Æsseif.
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 22.7.2009 kl. 23:59
Flott svar, Kristján gerði rangt þarna.
Annars er Kristján frábær karakter og pólitíkus, en gerði sig að fífli þarna
Baldur (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.