4.7.2009 | 13:20
Þykjustu óákveðni Ögmundar Jónassonar ráðherra heilbrigðismála! Er hann ekki bara að bjóða Icesave atkvæði sitt til sölu!
Þannig vill hann gera stjórnarandstöðuna og einkum Sjálfstæðisflokkinn ábyrgan fyrir atkvæði sínu.....................Ekki er hægt að segja að stórmannlega sé að málum staðið hjá ráðherranum..............svo hótar hann stjórnarandstöðunni að hann muni verða eins og "AUGAÐ" alsjáandi og "EYRAÐ" alls heyrandi - í þinginu og á nefndar fundum þingsins............Nefnilega fylgjast með - stjórnarandstöðunni ..........og aðkomu hennar í málinu.............þvílíkur loddarabragur.........
Snýst ekki málið hjá aumum Ögmundi um ráðherrastólinn sem hann hefur í hjarta sínu framar hagsmunum þjóðar sinnar..............
Samkvæmt 40.og 41.gr. Stjórnarskrárinnar er það landráð að styðja ríkisábyrgð vegna Icesave gjörningsins...............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þarna snýrðu öllu á haus, góða Bendikta. HVER er landráðamaðurinn? Ögmundur? Þetta heitir að skjóta sendiboðann. Og þessi viðsnúningur er aðalorsök þess að fólk flykkist núna um Sjálfstæðisflokkinn og hefur gleymt því hver var orsök þess að hrunið GAT átt sér stað. En það var viðbúið að sú ríkisstjórn sem fengi það hlutverk að hreinsa rústirnar og undirbúa endurreisnina fengi í staðinn óvinsældir skammsýnna.
Þorgrímur Gestsson (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 13:48
Sæll Þorgrímur.
Sigurvegarinn - lifir í núinu og tekur á málefnum dagsins í dag..........
Taparinn - lifir í fortíðinni - og missir því af lestinni sem gengur í dag - lestin í gær er löngu farin!
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 4.7.2009 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.