4.7.2009 | 00:19
Gera ætti hæfniskröfur fyrir starf forsætisráðherra - ekki síður en fyrir starf seðlabankastjóra!
Það á ekki hver sem er að geta gengið nánast inn af götunni og í stól forsætisráðherra - ómenntaður - vanhæfur og miða svo hæðstu laun ríkisstarfsmanna við þá stöðu .......
Læknar eru ráðnir til starfa eftir faglegri færni - og þurfa að standast færniskröfur varðandi sín störf - bæði mentunarlega og reynslulega ....................
Flugþjón væri hvergi ráðinn sem læknir ...................Þó dæmin sanni að flugfreyja er á forsætisráðherrastóli - við illan leik af mikilli vanhæfni til starfans.........
Hæðstu laun eiga að miðast við krónutölu og síðan ráði menntun og reynsla eftir hæfni til starfsins - samkvæmt starfslýsingu..........Annað er bara bull og vitleysa - sem sýnir með öðru - vanhæfni núverandi forsætisráðherra í því starfi ............
Hefði mest áhrif á laun lækna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.