22.6.2009 | 23:30
Bensín hækkun - 12.50 kr.á ltr.! - Þar fór það - innanlands sumarfrí fjölskyldunnar!
Hvað gerum við þá ?- Njótum þess að vera heima - tala saman - fara í sund - í Grasagarðinn - í gönguferðir - á mótmæla fundi á Austurvöll - istasöfn - bókasöfn - taka til í kompunni - taka til í bílskúrnum - húslestur úr Biblíunni á kvöldin - eitt og annað fleira eftir smekk og hugmyndaflugi ................. Skrifum svo saman bók um sumarfríið í haust...........Þetta gæti orðið besta sumarfrí sem við höfum átt - alla vega ódýrara og öðruvísi...................finnum gleðina í því litla og smáa - og gleðina í því að vera saman.........
Bensín hækkar um 12,50 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Setjum hval á bílinn !
Getum við ekki farið að bræða hvalspik til að nota sem eldsneyti ?
Ragnar (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 23:40
Skrifa bara lista yfir hugmyndirnar - forgangsraða þeim svo
Þú ert með hval á bílinn - Góð byrjun
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 23.6.2009 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.