22.6.2009 | 12:56
Samfylkingar Flosi - stendur nú í stór þvotti - HVÍT - þvotti á sjálfum sér og Samfylkingunni í Kópavogi!
Á föstudaginn var stendur fram í fjölmiðlum Flosi Eiríksson stjórnarmaður í Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogsbæjar og ver og réttlætir störf stjórnar lífeyrissjóðsins....................
Stuttu seinna einum degi eða svo stígur sami Flosi frama í fjölmiðlum og segist hafa verið blekktur af stjórnarformanni og framkvæmdastjóra sjóðsins og þar með sé hann blásaklaus af gjörningi sjóðsstjórnarinnar?..............allavega bauð hann sig fram til aðstoðar við rannsóknaraðila málsins þarna í fjölmiðlinum..........................
Hverslags stjórnarmaður hefur Flosi Eiríksson verið ? - Sat hann ekki fundi stjórnar ? - Setti hann sig ekki inn í gögn stjórnar til samþykktar eða synjunar ? - .......................
Stjórnarseta í Lífeyrissjóði er meira en hirða laun fyrir stjórnarsetu - Flosi Eiríksson - er það ekki á þinni ábyrgð ef þú lést blekkja þig...............
Það er ekki nóg núna að segja ég vissi ekki - mér var ekki sagt.......
Þú áttir sjálfur að fylgjast með og taka þína afstöðu út frá því - Þar liggur ábyrgð stjórnarmanna - þeir sem ekki gera það eru samsekir.................
Það dugar ekki að fara í hvítþvott eftir á Flosi Eiríksson.................
Gunnar fer í leyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.