27.4.2009 | 23:55
Landsfundur er æðsta vald í málefnum stjórnmálaflokks - landsfundarsamþykktum verða kjörmenn að hlíta í einu og öllu!
Að ganga fram gegn landsfundarsamþykkt gæti orðið Steingrími og öðrum sem það gerðu dýrkeyptara en snúa baki við ríkisstjórnar stólum.............
Ekki víst að langt sé í land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki rétt hjá þér, Benedikta, nema lögum verði breytt um þingræðið, því hvað snertir þingstörf og stjórnarmyndun hefur þingflokkur úrslitavald enda ber hverjum þingmanni að fara eftir sannfæringu sinni og samvisku og hann sver eið að stjórnarskránni.
Ef þetta væri eins og þú segir myndi ekki vera hægt að mynda ríkisstjórn tveggja flokka með ólíkar áherslur og skoðanir fyrr en að kallaðir hefðu verið saman landsfundir flokkanna til að blessa yfir stjórnarstefnuna.
Ef þeir gerðu það ekki yrði að halda áfram landsfundunum þar til niðurstaða hefði fengist.
Á hverju kjörtímabili koma síðan upp einstök atvik sem krefjast þess að leyst verði úr málum með málamiðlunum. Óhugsandi væri að kalla saman landsfundi í hverju tilviki og láta þá starfa þangað til lausn hefði fundist.
Landsfundarsamþykktir hafa hins vegar aukið vægi ef báðir stjórnarflokkarnir eru með samhljóða stefnur.
Þess vegna var það svo mikils virði að á landsfundi SF var samþykkt umhverfis- og orkustefna sem er sú sama og hjá VG. Ef stefnurnar hefðu verið misvísandi eins og stefndi í í upphafi landsfundarins hefðu þessi mál orðið að samningsatriði og óvissara um niðurstöðuna.
Innganga íslandshreyfingarinnar vó þungt á örlagastundum í þessum málum þegar grænir samherjar í þessum málum lögðu saman krafta sína.
Ómar Ragnarsson, 28.4.2009 kl. 00:37
...það sem Ómar segir.
Páll Geir Bjarnason, 28.4.2009 kl. 01:45
LOL AHHAHAHAH HAHAHAHAH AHHAHAHAH HAHAHAHAHHAHA....nei nei nei! Thad tekur enginn mark á Diktu okkar...enda er hún bloggsins svar vid Moggans: Húsmódir í vesturbaenum.
Allt sem hún Dikta okkar skrifar er marklaust áródursbull beint úr hjarta spillingarflokksins. Sama er ad segja um fleiri sem ég gaeti nefnt.
bláberjaskyr (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.