24.4.2009 | 16:25
Jóhanna er undir miklum þrýstingi að opinbera trúnaðargögn þau sem voru til umfjöllunar í Utanríkismálanefnd í morgun!
Verði Jóhanna ekki við því og opinberi málsgögnin fyrir kjósendum áður en kosið verður - þá er allavega augljóst hverjum hún er að halda hlífiskyldi yfir............... fram yfir kosningar - því þessi gögn verða opinberuð þó síðar verði........
Væri eitthvað í þessum málsgögnum sem kæmi sér illa fyrir Sjálfstæðisflokkinn þá væru "gatasiktin" í Samfylkingunni búin að leka því fyrir löngu síðan ...........
Þöggun Jóhönnu geta kjósendur þá haft með sér inn í kjörklefan - þöggunin segir sitt...........
Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Geir Haarde er meistari þöggunarinnar. Skrepptu í Valhöll og spyrðu hann. Óþarfi að leita langt yfir skammt.
Kolla (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.