24.4.2009 | 14:02
Ég skora á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að opinbera trúnaðargögnin STRAX
Sannleikurinn getur ekki verið svo slæmur fyrir Samfylkinguna að hann sé ekki betri en leyndin og lygin.
Að opinbera ekki þessi gögn fyrir kjósendum fyrir kjördag eru svik við þjóðina Jóhanna og með því settir þú þinn heiður að veði.
Siv á sannarlega heiður skilið fyrir framgöngu sína í þessu máli - Takk fyrir Siv
Siv segir atburði ævintýralega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér. Upp á borðið með öll gögn. Samfylkingin hefur eitthvað að fela þar sem Jóhanna hefur ekki skýrt frá efni þessa fundar. Hún væri búin að leka því til Össurar eða Björgvins, ef að þetta kæmi sér illa fyrir Sjálfstæðismenn og þeir út í pressuna. Jóhanna ætti að sýna heiðarleika og vera sjálfri sér samkvæm og koma fram strax til að eyða óvissunni. Hún sagði jú, að allt yrði uppi á borðinu hjá henni er hún tók við embætti. Nú reynir á heiðarleika Jóhönnu.
Magnús (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 14:19
Já Magnús satt segir þú - nú reynir á "HEIÐARLEIKA" Jóhönnu fyrir opnum tjöldum!
Takk fyrir innlitið
Benedikta E, 24.4.2009 kl. 14:25
Kosningabrella að virka??????
Davíð Löve., 24.4.2009 kl. 14:27
NEI - því miður Davíð þetta er ekki kosningabrella - þetta er grafalvarlegt mál - nú reynir á innviði Jóhönnu - hvort hún heldur áfram að svíkja þjóðina og hylma yfir vélráð gegn íslensku þjóðinni - henni ber skylda til að opinbera málið fyrir kjósendum STRAX
Takk fyrir innlitið
Benedikta E, 24.4.2009 kl. 14:55
Hrunið er grafalvarlegt og spillingin er allsráðandi í SJálfstæðisFLokknum. Í dv í dag er nokkrar greinar tengdar spillingunni sem riðið hefur röftum um íslenskt samfélag. Að kjósa SJálftökuFLokkinn er sama og segja að spilling og hrunið skipti engu máli. Við munum tapa áliti alþjóðasamfélagsins ef við kjósum spillingarFLokkana yfir okkur aftur.
Hvað er annars að frétta af Hvítbókinni og spilum Þorgerðar sem hún sagði að ættu að fara upp á borð. - Guð blessi íslensku þjóðina.
Kolla (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 16:42
Þetta er nú orðin út vötnuð tugga hjá þér Kolla - en þú og þitt fólk verðið að fljúga eins og þið eruð fiðruð......................
Benedikta E, 24.4.2009 kl. 16:58
Við skulum ekki gleyma ábyrgð Samfylkingarinnar í þessu máli en einmitt í hennar tíð og sjálfstæðisflokksins voru flestir þessir ICESAVE reikningar stofnaðir.
Er það kannski þess vegna sem ekki má birta þessa skírslu opinberlega fyrir kosningar. Hvað hefur VG og Árni Þór að fela. Það skildi þó aldrei vera að þessir Hvítu Svanir séu mórauðir eftir allt saman ??
Jóhanna verður að leggja þetta fram og það strax í dag þannig að alþjóð sjái ábyrgð Samfylkingarinnar í þessu máli XS getur ekki endalaust læðst með veggjum og bent á aðra.
Hilmar Heiðar Eiríksson, 24.4.2009 kl. 17:19
Þar sem Geir H. Horde kemur fram er maðkur í mysunni. Sá einginn hérna hvað hann var vandræðalegur.
Þetta er pólitísk refskák til að fá fólk á móti Samfylkingu og VG rétt fyrir kosningar.
Hættið öll að spá í þessa fjórflokka og kjósið Borgaraflokkinn á þing ! Þar er fólk sem hefur unnið sjálfboðaliðavinnu í langann tíma. Bara til þess eins að fá réttlæti.
Þið fáið bara einn séns á að kjósa eitthvað sem hefur raunverulegt gildi. OG ÞAÐ HAFA EKKI FJÓRFLOKKARNIR OG SÉRSTAKLEGA EKKI SPILLINGARFLOKKURINN.
X-O X-O X-O X-O X-O X-O X-O X-O X-O X-O X-O X-O
Þ.e.a.s ef þið viljið fá sannleikann framm ?
Már (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 17:27
NEI - því miður Már þetta er ekki pólitísk refskák - þetta er graf alvarlegt mál sem gildir alla þjóðina - þess vegna ber Jóhönnu að opinbera þessi málsgögn - svo kjósendur viti hver staða mála er fyrir kosningar og ekki hvað síst þeir sem kjósa Samfylkinguna ............... Það eru svikráð ef Jóhanna verður ekki við því að aflétta leyndinni - Leyndinn hefur viðgengist nógu lengi.........
Hilmar - svo þetta með svanina það er mjög trúlegt að þeir séu ekki svo snjaka hvítir........... eitthvað hafa þeir mengast síðustu 70 daga........
Benedikta E, 24.4.2009 kl. 17:46
Skýrslan fjallar um aðkomu SjálftökuFLokksins að hruninu. Hrun- og spillingarumræpðan er ekki útvatnaðri en svo að FLokkurinn þverskallast við að upplýsa þjóðina. Það þarf ekki að bíða eftir neinum skýrslum ef þið opnið bókhald ykkar. Ég flýg á vængjum Borgarahreyfingarinnar. - Áfram xO
Kolla (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.