14.4.2009 | 21:55
Samfylkingin er ekki stjórntæk með neinum flokki !
Ríkisstjórnarseta Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins - Hélst í - 18 mánuði það muna allir landsmenn aðdraganda þess að þeirri sam stjórnar setu lauk.
Á vísi .is - í dag 14.4.2009 - segir frá stjórnar slitum bæjarstjórnar Grindavíkur þar sem Samfylkingin og Framsókn - höfðu verið þar í stjórnar samstarfi.
Ástæða stjórnarslita eru sögð hafa verið ágreiningur vegna ráðningu skólastjóra. Samfylkingin hafði viljað ráða til starfans Samfylkingar mann - ófaglærðan fyrir starfið - Tveir aðrir höfðu sótt um stöðu skólastjórans og voru þeir báðir metnir faglega hæfir til starfans - eftir faglegu mati Capacent.
Fyrr á kjörtímabilinu slitnaði upp úr samstarfi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks .Nú er eftir 1 ár af fjögura ára kjörtímabili. Ný stjórn fyrir þetta seinasta ár kjörtímabilsins hefur ekki verið mynduð ennþá í Grindavík.
Svipuð dæmi af samstarfs - vanhæfni Samfylkingarinnar má eflaust finna víðar um landið.
Athugasemdir
Samspillingin er ekki "stjórntæk" enda er flokkurinn bara "lýðskrum" ég hélt að ALLIR vissu þetta.... Þessi SORGLEGA staðreynd hefur blasað við í mörg ár, því miður!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 22:21
Skarpler ályktun - Jakob Þór.
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 14.4.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.