ERU Vinstri grænir að stimpla innnýja "atvinnugrein" atvinnumótmælendur/aðgerðarsinna - til sjálftöku úr ríkiskassanum!

Á frétta síðunni - amx.is í gær - þann  20.mars 2009 - ER sagt frá fréttatilkynningu frá Umhverfisráðuneytinu  þar sem fram kemur að Kolbrún Halldórsdóttir - umhverfisráðherra - hafi skipað nefnd sem ætlað er að finna leiðir til að skaffa öfgasamtökum og aðgerðarsinnum fé til starfseminnar"

Tilkynning umhverfisráðherra Kolbrúnar Halldórsdóttur er síðan birt orðrétt á amx.is

Nokkuð sem er - sannarlega - vert að lesa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég myndi fara varlega í að trúa einhverju sem stendur á amx.is.

Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 12:38

2 Smámynd: Benedikta E

Fréttatilkynningin er birt orðrétt - frá Utanríkisráðuneytinu - það hlýtur að vera -  að marka það.

Lestu hana bara sjálfur Finnur.

ER amx.is einhver lyga maskína?

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 21.3.2009 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband