Undarlegt fálæti varðandi framboð Lofts Altice Þorsteinssonar til formanns Sjálfstæðislokksins.

Ég er sammála þér Davíð Löve -  þú talar um ótrúlegt fálæti gagnvart formanns framboði Lofts Altice - á blogg síðu þinni.

Á föstudaginn sl. -  var Stefanía Óskarsdóttir sjálfstæðiskona í Kastljósinu - þar sagði hún berum orðum að enginn frambjóðandi væri á móti Bjarna Benediktssyni til formanns í Sjálfstæðisflokknum - Það myndi enginn þora á móti honum!

Stórt sagt!

Mér þótti það furðu sæta að jafn mikil Sjálfstæðisflokks kona og Stefanía skyldi ekki vera betur upplýst - svo ég hafði tal af henni eftir Kastljósþáttinn.

Svo nú veit Stefanía Óskarsdóttir um framboð Lofts Altice Þorsteinssonar til formanns Sjálfstæðisflokksins.

Í Silfrinu á sunnudaginn sýndi Egill af sér fádæma nafna gleymsku(eins og tíðkast -  sem byrjunar einkenni á ákveðnum sjúkdómi) - einhver maður hafði víst boðið sig fram en hann(Egill) mundi bara ekki hvað hann hét sá maður -  svo Ásgeir Páll einn af gestum þáttarins kom honum til minnis hjálpar -  með nafnið á Lofti Altice formanns frambjóðanda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Lélegt hjá henni Stefaníu. Loftur hefur minn stuðning í formannsbaráttu sinni.

Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 21:46

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll Hilmar.

Frábært - þá erum við samherjar og stöndum þétt saman!

Þú ættir að skrifa um framboð Lofts á síðuna þína - eins að láta Loft vita af stuðningi þínum - það myndi gleðja hann og styrkja.

Sigur kveðja.

Benedikta E, 16.3.2009 kl. 22:05

3 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Tek undir með ykkur...Ég horfi ekki svo á þennann athyglissjúka mann sem Egill er ...

Halldór Jóhannsson, 16.3.2009 kl. 22:06

4 Smámynd: Benedikta E

Sæll Halldór.

Velkominn í hópinn - stöndum þétt saman.

sKRIFAÐU Á SÍÐUNA ÞÍNA.

Sýnum mátt grasrótarinnar!

Þegar grasrótin er undan feldi þá stöðvar hana -  EKKERT !

Grasrót undan feldi er -  FLOKKURINN !

Sigur kveðja.

Benedikta.

Benedikta E, 16.3.2009 kl. 22:18

5 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Já Benedikta ég skal hugleiða það

Hilmar Gunnlaugsson, 17.3.2009 kl. 01:45

6 Smámynd: Benedikta E

JeeeeeeS  Hilmar frábært !

Benedikta E, 17.3.2009 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband