Það verður kosið um - FULLVELDI ÍSLANDS - eða landráðastefnu og ESB í prófkjöri Sjálfstæðisflokksinns 13.og 14.mars

Þeir sem standa vörð um Fullveldi Íslands - segja - NEI við ESB!

Það eru 15 prófkjörs - frambjóðendur í Reykjavík sem standa vörð um fullveldið og segja því NEI við ESB.Nöfn þeirra fara hér á eftir -  tekin upp af sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/

Birgir Ármannsson - Elinóra Inga Sigurðardóttir - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Grazyna María Okuniewska - Gréta Ingþórsdóttir - Guðfinnur S. Halldórsson - Guðlaugur Þór Þórðarson - Hjalti Sigurðsson - Loftur Altice Þorsteinsson - Pétur Blöndal - Sigríður Ásthildur Andersen - Sigurður Kári Kristjánsson - Valdimar Agnar Valdimarsson - Þorvaldur Hrafn Ingvason - Þórlindur Kjartansson.

Nánar er hægt að lesa sér til um afstöðu frambjóðenda á tilvísuðu bloggi - og útgefnum kynningarbæklingi.

 

 


mbl.is Ný ríkisstjórn um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Kanski, en ég sé nú mikið fullveldi hjá okkur í dag.

Kveðja

Finnur Bárðarson, 11.3.2009 kl. 16:28

2 Smámynd: Benedikta E

Við verðum að standa vörð um það Finnur -

Benedikta E, 11.3.2009 kl. 16:34

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Takk fyrir þennan lista, Benedikta E.

Emil Örn Kristjánsson, 11.3.2009 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband