7.3.2009 | 22:59
FÓLK er ösku reitt !
Landsmenn - HRÓPA - á endurnýjun í pólitíkinni - en fá bara gamla spillingarliðið.
Handraðað á listana af forustunni í - öruggu sætin.
Björgvin G. Sig. og hans líkar ættu ekki að vera að hreykja sér.
Þeir ættu að stór skammast sín.
Þetta er hrein vanvirðing við kjósendur að tína fram í andlitið á þeim - GAMLA - ÚTBRUNNA - SPILLINGARLIÐIÐ.
Afsögnin skipti miklu máli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vertu ekki að þessu væli kerling ... hann var jú kosinn !
Veistu hvað það er ?
Björn (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 23:12
Já - Björn! - Handraðar ekki Samfylkingin í öruggusætin ?
Það er Samfylkingarfólkið sem er reitt.
Ert þú ánægður með prófkjörsaðferðir Samfylkingarinnar?
Takk fyrir innlitið Björn.
Benedikta E, 7.3.2009 kl. 23:29
Heldur þú virkilega að þau stóru hjól sem Stjálfstæðismenn og Framsókn settu í gang á þeim fjórum kjörtímabilum áður en Samfylkingin fékk eitt ráðuneyti sem kom að bankamálum landsins, hafi nú ekki fyrst og fremst haft með það að gera hver útkoman var? Þú talar eins og það hafi verið Samfylkingin sem seldi bankana á brunaútsölu til einkavina. Hefur þú eitthvað undir höndum sem gerir Björgvin að hvatningarmanni eða ábyrgan fyrir þeirri taumlausu útrásarstefnu sem átti sér stað 1997-2008?
Hvers vegna talar þú um handraðanir? Þetta var prófkjör þar sem fólk gerir það sem það vill við atkvæði sitt.
Svanur Sigurbjörnsson, 8.3.2009 kl. 00:57
Sammála #3 (Svanur Sig.). Það er ekki eins og þetta hafi verið B.Sig að kenna en hann var sá óheppni sem fékk þessa þvælu alla yfir sig en xD kom þessari þvælu allri af stað með sinni einkavæðingu og þessu ofur frjálsræði sem allir voru svo að missa sig yfir. Ég er nokkuð viss um að landsmenn kjósi aftur xD yfir sig þar sem fólk ELSKAR að nöldra! Önnur 18+ ár með xD er það sem fólk greinilega vill fá yfir sig og það er sorglegur andskoti.
eikifr (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 08:38
Sælir Svanur og eikifr.
Það sem ég er að tala um - er allt pólitíska - litrófið.
Prófkjör á að vera kjósendum frjálst - allur listinn - Ekki bara sætin eftir "öruggu"efstu sætin - sem frátekin hafa verið af forustunni.
Hvar sem annað viðgengst - eru ekki heilbrigð vinnubrögð - og kjósendur eiga ekki að sætta sig við slíka kúgun og valdníðslu.
"TVÍEYKIÐ" í Samfylkingunni - tilkynntu sjálfar - í fjölmiðlum um fráteknu sætin hjá sér - þær tvær í sæti 1 og 2 - svo Össur í það 3 - þetta gat engum dulist - enda skilmerkilega útskýrt af "TVÍEYKINU" í sjónvarpi.
Hvar sem er í pólitíska litrófinu "HRÓPA" kjósendur á nýliðun með nýjum vinnubrögðum.
Krafa sem forustum flokkanna ber að virða án hafta á lýðræðislegu verklægi.
Fólk úr öllum flokkum - ræðir töluvert um að það ætli ekki að kjósa neinn fyrrverandi ráðherra.
Þeir sem hafa þetta sjónarmið eiga að hafa möguleika á slíku vali í framkvæmd.
Björgvin G.Sig. er fyrsti ráðherrann úr fyrrverandi ríkisstjórn sem "glansar" á toppinn í prófkjöri.
Ef það hefði verið einhver annar fyrrum ráðherra þá hefði ég nefnt hann sem samvefnara fyrir hina.
Ég er ein af þeim mörgu sem ætla ekki að kjósa NEINN fyrrverandi ráðherra.
Kjósendur hafa nýliðunina í pólitíkinni í sínu atkvæði - og eiga ekki að líða annað.
Aðeins varðandi ábyrgð - af því þið nefnið hana sérstaklega.
Þeir sem eru á vakt þegar hætta steðjar að og gera ekkert sannanlega að gagni til að afstýra hættu ástandi - þeir axla ekki ábyrg.
Þeir eru van hæfir - duga ekki - það gildir um alla - pólitiskt litróf breytir þar engu.
Takk fyrir innlitin og eigið þið góðann dag.
Benedikta E, 8.3.2009 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.