5.3.2009 | 21:21
Á 9.áratugnum tóku konur í Osló sig til - og máluðu bíla vændiskaupenda með málningu!
Atburður sem vakti mikla athygli - ekki síst fyrir það hvað vændiskaupendur - óku á dýrum bílum.
Markmið þessarra aðgerða var að vekja athygli á kaupendum vændis - þeim tókst það.
Það var rækilega fjallað um málið í fjölmiðlum á þessum tíma.
Áður hafði fjölmiðlaumfjöllum snúist um lögreglu-rassiu á vændiskonum.
Fyrsti vændiskaupandinn fyrir rétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðar!!
Finnst svolítið sorglegt að sjá hvað íslenskir karlbloggarar eru takmarkaðir í hugsun hvað þetta varðar. Þeir eru ekki að fatta mannréttindagildin hvað þetta varðar heldur líta á þetta sem einhvern "rétt" í viðskiptum. Svona karlafasistar sem að líta á konur sem kauprétt karla eða að konur séu réttríðandi og sjálfssagt að selja þær. Sýnir kannski afhverju eftirspurnin er svona mikil á Íslandi.
Horfðu nú á froðufellandi kallana svara fyrir sig. Sorglegt.
Linda (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 07:52
Það voru ekki allir sem klöppuðu fyrir málningar aðgerðinni.
Það var líka meðvirknis hjal með skemdum bílum - og svo "aumingja" karlarnir sem þurftu að svara fyrir málninguna heima hjá sér!!
Það mátti greina svona hárfínnt að þeir sem stjórnuðu þeirri deild umræðunnar væru ef til vill einhverjir sem sluppu fyrir horn mað bílinn sinn ómálaðann.
Takk fyrir innlitið Linda.
Góðar!!
Benedikta E, 6.3.2009 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.