28.2.2009 | 14:01
Allt gamla "leiðtogaliðið" í Samfylkingunni á "færibandi" Raðar sér sjálft í efstu sætin!
1. Jóhanna - 2. Ingibjörg Sólrún - 3. Össur - Ómissandi - að þeirra egin dómgreindarlausa mati.
Öll voru þessi þrjú í ráðherra stólum í ríkisstjórn - þegar hrunið varð - og þá búin að vera í þeirri ríkisstjórn í tæp tvö ár.
En "ÞAU" bera engva ábyrgð - Enginn sagði "ÞEIM" - "ÞAU" höfðu ekkert heyrt - "ÞAU"vissu ekki NEITT - Fyrr en allt í einu - hrunið skall á - "ÞEIM" algjörlega að óvörum!
"ÞAU" geta ekki borið ábyrgð á því sem "ÞAU" vissu ekki !
Halda "ÞAU" eða VONA að kjósendur Samfylkingarinnar séu - BJÁNAR - og sýni þaim þess vegna slíka og því líka vanvirðu.
"ÞAU" eiga eftir að komast að því að kjósendur eru ekki - BJÁNAR!
Athugasemdir
Við sem kjósum Samfylkingu erum hæst ánægð með þetta mál. Jóhanna og Ingibjörg Sólrún eru gríðarlega sterkar báðar tvær. En auðvitað eru Sjálfstæðismenn að fara á taugum enda skiljanlegt.Ingibjörg er sterkasti stjórnmálamaður Íslands og hún talar alltaf hreint út en ekki í hálfkveðnum vísum eins og ónefndur fyrrv. sjálfstæðisforingi sem kemst ekki með tærnar þar sem hún hefur hælana aumingja karlinn.
Ína (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 15:06
Ína - Er ekki allt í rjúkandi rúst hjá ykkur í Samfylkingunni ? - Það virkar þannig utanfrá séð.
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 28.2.2009 kl. 16:15
Tala ekki um að Jón B Hannibals..í formannsslaginn...bara frábært..allt á niðurleið þar....
Halldór Jóhannsson, 28.2.2009 kl. 19:37
Ef að Samfylkingarfólk er á móti þessu þá hefði það boðið sig á móti Ingibjörgu og Össuri. Þetta er prófkjör ef þú hefur ekki tekið eftir því! Held að þú sem kjósandi einhverja annarra snillinga Sjálfstæðismanna sýnist mér ættir kannski að hafa áhyggjur af þeim frekar. Hægt að setja þar stór spurningarmerki! Bjarni og N1 og Þorgerður og Kaupþing og svo framvegis.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.2.2009 kl. 19:39
Mér sýnist að þetta sé bara ákveðið fyrir kjósendur svona....punktur með það...? merki hvað verður ef Jón verður kosinn..þá held ég að Jóhanna hverfi ...eins og hún ætlaði fyrir stuttu síðan...Annars hefði ég ISG blessaðra vegna viljað að hún hefði dregið sig í hlé útaf veikindum sínum...eins og hún sé að nota þau sér til framdráttar í komandi baráttu í kosningum...hún þarf á allri orku og getu sinni að halda í að ná sér...
Halldór Jóhannsson, 28.2.2009 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.