Afhverju varð Atli Gíslason ekki dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur?

Atli Gíslason var ekki einu sinni orðaður við þann ráðherra dóm né heldur nokkurt annað ráðherrasæti í ríkisstjórn Jóhönnu.

En "hvít þveginn" Lúðvík Bergvinsson hann var orðaður við dómsmálaráðherra stólinn!

Margir reiknuðu fastlega með að  Atli Gíslason yrði ráðherra dómsmála - hann væri traustur maður - fær lögmaður sem ekki þyrfti hvítþvottar við.

Þetta var álit fólks úr öllum flokkum.

Var það Samfylkingin sem ekki vildi Atla Gíslason í sína ríkisstjórn ?

OG ÞÁ - Hvers vegna ???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Þú hefur rétt að mæla Árni það er ekki hægt að mótmæla því.

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 23.2.2009 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband