10.2.2009 | 12:46
Jóhanna! - láttu nú af einelti Samfylkingarinnar gegn Davíði Oddsyni!!!
Nú hefurðu tækifæri til að gera að veruleika þitt hugðarefni sem þú lofaðir þjóðinni þegar þú settist í forsætisráðherrastólinn - að " slá skjaldborg um fjölskyldurnar í landinu" Þjóðin væntir mikils af þér Jóhanna! Láttu ekki Samfylkinguna eyðileggja þitt annars góða mannorð!
Láttu forsetanum það einum eftir að vera frægur að endemum í útlöndum!!!
Trúnaðarbrestur óviðunandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún verður að fá vinnufrið til þess að gera veruleika það hugarefni sem hún lofaði. Hún gerir ekki þetta ein. Það þarf samstöðu og samvinnu.
Heidi Strand, 10.2.2009 kl. 12:52
Heidi - Já einmitt - Hún á að forgangsraða verkefnum eftir þörfum þjóðarinnar - ekki eftir þráhyggju - Samfylkingarinnar!
Benedikta E, 10.2.2009 kl. 12:59
Vinnufrið? Hún þarf barasta að nota tíma sinn í eitthvað þarfara en vera í eineltiskompaníinu með Herði athyglissjúka!
Högni V.G. (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:02
Högni - ALLLLLLLLLLLLLLLgjörlega sammála þér!!!!!!!!!!!!
Benedikta E, 10.2.2009 kl. 13:13
Ósköp ertu nú eitthvað á skjön við það sem er í raun og veru í gangi í þjóðfélaginu. Jóhanna er einmitt að forgangsraða verkefnum eftir þörfum þjóðarinnar! Hvað heldur þú að fólkið sé að gera þarna við Seðlabankann? Hvað heldur þú að fólkið í mótmælum undanfarinna vikna hafi verið að biðja um?
Jú, að það sé forgangsraðað - að seðlabankastjórnin fari frá - það er það sem þjóðin vill og það er líklega efst á óskalista þjóðarinnar núna að Davíð fari frá. Endemis bullið í þér að hún sé í einhverjum einka-þráhyggju eltingaleik við karlinn - hún er að gera þetta fyrir okkur öll - þig og mig líka!
Jóhanna lofaði ekki bara því að slá skjaldborg um heimilin í landinu - hún lofaði líka að það yrði hreinsað til í bankakerfinu! Leyfðu henni að gera það án þess að vera sjálf að þráhyggjast í eigin niðurröðun loforða sem heyrðust í upphafi nýrrar stjórnar .. þetta kemur allt saman - anda inn og út!
Tiger, 10.2.2009 kl. 13:18
Jóhanna er einmitt að forgangsraða verkefnum eftir mikilvægi þegar hún ákvað að skipta um stjórn í Seðlabankanum. Það verkefni hefur ekkert með einelti að gera, heldur hag og traust fyrir þjóðarbúið erlendis. Peningastefna SÍ er ein af megin ástæðum þess að við erum á strandstað sem stendur. Alþjóðakreppan gerði vandann að vísu verri, en þar hafa ákvarðanir Seðlabankastjóra og yfirlýsingagleði þó gert mestan skaðann. Þar tel ég raunar að mikið sé enn hulið með leyndarhjúp og einnig vegna þess að ekki er búið að vinna úr mörgum þeim flækjum sem komið hafa í málin vegna aðgerða, ummæla eða aðgerðaleysi Seðlabankastjóra
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.2.2009 kl. 13:21
Tiger.Já svo framarlega sem hún fær tíma til þess fyrir - fyrirskipun Samfylkingarinnar - að einhenta sér í eineltið á Davíð Oddsyni.
Benedikta E, 10.2.2009 kl. 13:23
Hólmfríður - Ég þarf að þjóta í vinnu.Ég "kommenta" á þig í kvöld.
Benedikta E, 10.2.2009 kl. 13:26
Benidikta - það er í raun og veru ósk og fyrirskipun okkar - þjóðarinnar - að Davíð Oddsyni sé kastað út úr bankanum! Engin nauðsyn að setja það á herðar Samfylkingarinnar - við - þú og ég - og þjóðin - eigum að axla okkar eigin óskir en ekki varpa þeim á axlir annarra.
Um leið og búið er að hreinsa til í bankakerfinu - getur uppbygging hafist og önnur málefni komist að. Karlinn í Seðlabankanum er heilmikil skemmd í eplakassanum - skemmd sem þarf að fjarlægja sem fyrst - það er forgangsverkefni án spurningar!
Þjóðin er að krefjast þess - ekki bara Jóhanna og Samfylkingin - það er staðreynd!
Tiger, 10.2.2009 kl. 13:27
Hólmfríður - Þú hefur væntamlega séð fréttir frá erlendu pressunni í dag - þar sem forsætisráðherra fær þvílíka ádrepu fyrir framgang sinn við seðlabankastjóra - þar er sagt að aðförin að seðlabankastjóra skaði traust og trúverðugleika Íslands erlendis.Það kemur ekki alveg heim og saman við þína skoðun.
En takk fyrir skoðanaskiptin Hólmfríður - það væri snautlegt ef allir hefðu einu og sömu skoðunina.
Benedikta E, 10.2.2009 kl. 22:46
Tiger - er sammála þér að það þarf að hreinsa til í bankakerfinu - í viðskiptabönkunum - svo þeir fari að funkera eins og þeir eiga að gera - Það ætti að vera algjört forgangsmál hjá bankamálaráðherranum - nýja. Það hlýtur að koma næstu daga - hann er trúverðugur ?leyfum honum að njóta vafans þar til annað krmur í ljós.
Ræðan hjá honum á Austurvelli var góð - ef hann vinnur samkvæmt ræðunni - þá á hann eftir að sópa vel !
Benedikta E, 10.2.2009 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.