31.1.2009 | 22:07
Umboð það sem Ólafur Ragnar Grímsson veitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og SteingrímiJ.Sigfússyni
umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar - tímasetningin-rann út á hádegi 29.janúar 2009 -Þá áttu þau að vera búin að mynda starfhæfa Ríkisstjórn. Ellegar skila inn umboðinu - þar sem það var runnið út. Er þetta ekki tímasetning og vinnubrögð sem Á og þarf að virða. Afhverju hefur forsetinn ekki - innkallað aðra og látið þá hafa umboð - til stjórnarmyndunar ???????
Samfylkingin - Vinstri Grænir og Framsóknarflokkurin - hafa ekki ennþá - myndað Ríkisstjórn ??? og engin vissa fyrir því- að það takist.
Ingibjörg Sólrún fékk umboðið en Jóhanna Sigurðardóttir hefur sinnt því - í framkvæmd - Þetta er ekki eftir lagabókstafnum - þarf ekki i að fylgja honum ??????????????
Athugasemdir
Af því að fosetinn hefur ekki hundsvit á lögum, svo heldur hann að með þessu nái hann sér niður á erkióvini sínum Davíð Oddsyni
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 22:31
Guðrún.Alveg sammála þér.Það þarf að gera athugasemd við þetta!!!!!!!Þau eru ekki einu sinni búin að mynda starf hæfa stjórn og það er 1.febrúar á morgun - 4 og hálfur dagur síðan umboðið rann út!!!!!!!!!!!!!!Ekki glóra í þessu - hvernig stjórn yrðu þau - Vanhæf - RÍkisstjórn!!!!!!!!!!!!!!!!
Benedikta E, 31.1.2009 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.