Forsetinn segir Björgvini fyrrverandi viðskiptaráðherra - að fara aftur í starf viðskiptaráðherra?

Er forsetinn ekki farinn að hafa afskipti af þingstörfum - með því að blanda sér í slíkt ?

Heyrir það undir forsetann að skipa ráðherra sem sagt hefur af sér og hættur srörfum - að fara aftur í ráðherrastólinn ? ? ?

Er það einhver sem veit ? ? ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Gildir væntanlega ekki fyrir Björgvin,

hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 01:48

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það sem forsetinn er einfaldlega að gera er að skipa starfsstjórn meðan verið er að mynda nýja. Þetta á við um alla ríkisstjórnina og þó að Björgvin hafi sagt af sér einn og sér, þá eru þetta rétt vinnubrögð. Þarna eiga skot og háðsglósur engan rétt á sér og eru heldur ekki með neinum rökum fram sett.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.1.2009 kl. 03:21

3 Smámynd: Benedikta E

Spyr sá sem ekki veit - það vakti ekki fyrir mér að vera með neinar háðsglósur - en takk fyrir - Hólmfríður.

Benedikta E, 27.1.2009 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband