11.8.2012 | 23:47
Þingmenn Vg komnir með kosningaótta:Þau óttast nú fyrst sín sviknu kosningaloforðin.
Aðeins eitt gæti ef til vill dregið úr skellinum sem Vg. fær óhjákvæmilega í næstu kosningum það er að ganga fram í því að ESB aðildarumsókn þeirra Jóhönnu og Steingríms verði afturkölluð - STRAX - !Öðruvísi trúir þeim enginn né treystir !
Vilja endurskoða ESB-umsóknina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sæl Borghildur (Benedikta E); jafnan !
Það eru ekki; nema mannleysur einar - sem trúa þessum skítseyðum; VG - eða hinu ruslinu héðan af, síðuhafi góður.
Fólki, sem leggur lag sitt, við ömurleika íslenzkra stjórnmála ræksna ALLRA flokka, er ekki viðbjargandi, einfaldlega.
Punktur !!!
Með beztu kveðjum; sem ávallt, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.8.2012 kl. 00:06
VG geta reynt að minnka skaðann sem svik þeirra hafa valdið en þeim verður aldrei framar treyst, hvað sem þau gera úr þessu. Allir vita að það eru eingöngu ótti um eigin hag sem veldur viðsnúningi þeirra nú í aðdraganda kosninganna.
Endilega draga sem fyrst til baka allt aðildarferlið, það gæti haft mildandi áhrif á niðurstöðu Landsdóms síðar.
Sólbjörg, 12.8.2012 kl. 00:10
Hjartanlega sammála ykkur!!!!! Ekki treysti ég þessu fólki, það þyrfti að vera búið að draga umsóknina til baka fyrir kosningar ef ég ætti með nokkru móti að trúa því að þeim sé alvara með því sem þau segja. Fyrir mig verður mjög erfitt að fara og kjósa, vildi helst að Forseti veldi hæft fólk til að stjórna landinu og stæstu málin yrðu lögð í þjóðaratkvæði. Eins og sjá má á vinnubrögðum stjórnarandstöðunnar er varla nokkru þeirra treystandi.
Sandy, 12.8.2012 kl. 08:07
Ekkert getur bjargað VG. Þau hafa séð til þess sjálf, með því að sitja umboðslaus á alþingi í þrjú ár.
Fólki sem siglir undir fölsku flaggi er ekki treystandi. Og það sem verra er, þannig fólk er hættulegt, bæði sjálfum sér og öðrum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.8.2012 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.