28.6.2012 | 23:16
Útvarp Saga birti athyglisverða skoðanakönnun forsetaframbjóðanda í dag - sú könnun tónar ekki við Gallup könnunina sem birt var í dag.
Fyrir síðustu borgarstjórnar kosningar birti Útvarp Saga könnun sem tónaði ekki við aðrar kannanir - Í könnun Útvarps Sögu mældist Bestiflokkurinn með 6 - 7 borgarfulltrúa það voru ekki margir sem tóku mark á því - En þegar talið hafði verið upp úr kjör kössunum þá reyndist Bestiflokkurinn vera með 6 borgarfulltrúa.
Í könnuninni sem Útvarp Saga birti í dag voru 1925 þátttakendur sem tóku þá að eigin frumkvæði þar voru 67+ líka með - niðurstaðan var þessi - Ólafur Ragnar 69.7% - Herdís 12.98 % - Þóra 12.66 % - Andrea 2.02 % - Ari 0.79 % - Hannes 0.68 %
Svo er bara að bíða og sjá hvað kemur upp úr kjörkössunum á laugardaginn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.