6.6.2012 | 10:29
Forseti vor - Herra Ólafur Ragnar Grímsson - Hefur sýnt það í orði og verki að hann er sverð og skjöldur þjóðar sinnar.
Hver og einn frambjóðandi til forseta embættisins kynnir sig sjálfur með orðum sínum! Stundum verður manni orðavant yfir innihaldslausu rausinu - sumir hafa með minna að fara en aðrir.
Hlutverkið stórt, bein völd lítil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú meinar að hann er forseti sem hugsar bara um sínar vinsældir og hugsar lítið um framtíðina. Hann lætur þjóðina kjósa beint um það hvort hún borgar fyrir skuldir þrátt fyrir að hundruðum milljóna hafi verið borgað til virtra hagræðinga til að leysa máliið! Þjóðin hefur lítið sem ekkert vit á þessu miðað við þessa hagfræðinga, þetta var heimskuleg ákvörðun sérstaklega þar sem meirihluti þingsins var hlynntur þessu enda voru þau öll búin að skoða þetta mál mun betur en Jón Jónsson út í bæ.
Við vitum ekki ennþá hvernig Icesave málið endar, en helduru virkilega að þessi vinnubrögð séu góð fyrir landið?? Hvernig væri að hafa kosningu um það hvort við skerðum þjónustu eða hækkum skatta! Já hættum bara að gera allt sem er óvinsælt, sjáum til hvernig efnahagurinn okkar endar þá!
Rámur (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 10:42
Tek algjörlega undir þetta Benedikta, enda fær hann mitt atkvæði. Og merkilegt nokk flestra í kring um mig sem hafa tjáð sig um þessi mál.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2012 kl. 11:02
Ásthildur ég hef það sama að segja og þú með fylgi - Herra Ólafs Ragnars - í kringum mig - nánast allir styðja Ólaf Ragnar Grímsson.
Benedikta E, 6.6.2012 kl. 11:16
Vitað var að bæði Kristján Eldjárn og Vigdís voru herstöðvaandstæðingar.
Herstöðvamálið klauf þjóðina í áratugi. Hvað hefðu sjálfstæðismenn og framsóknarmenn, sem nú fylkja liði um Ólaf, sagt ef Kristján og Vigdís hefðu tekið fullan þátt í deilunni um herstöðina?
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 11:20
Rámur - Þú vilt kjósa hér er tækifæri fyri þá sem vilja kosningar.
Krafist þingrofs og kosninga - undirskriftasöfnun stendur yfir 10.400 hafa skráð sig.
www.kjosendur.is
Benedikta E, 6.6.2012 kl. 11:20
Vigdís hefði betur aldrei lent á Bessastöðum - þá hefði hún alla veg ekki getað troðið Íslandi í EES - hún ætti að skammast sín.
Benedikta E, 6.6.2012 kl. 12:26
Ásthildur, ætlar þú að kjósa "gamla Ísland" eða réttara sagt "valdasjúka samfélagið"?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2012 kl. 00:17
Það er fullkomlega eðlilegt á þessum hryllilegu tímum,að forsetinn taki til sinna ráða. Það þótti allavega Krötum eðlilegt þegar hann skrifaði ekki undir fjölmiðlafrumvarpið. Aldrei í sögu þjóðar hefur jafnmikil hætta blasað við og nú.
Helga Kristjánsdóttir, 7.6.2012 kl. 00:21
"hryllilegum tímum"....voru þeir ekki það 2006 og 2007 og 2005? Alltaf var Ólafur forseti og 2008 og 2009 og 2010 og 2011 og 2012.
ásamt 1996 og 1997 og 1998 og 1999 og 2000 og 2001 og 2002 og 2003 og 2004.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2012 kl. 02:08
Nei Anna mín ég ætla mér að kjósa þann mann sem hefur sýnt að hann þorir að standa með þjóð sinni. Ég viðurkenni alveg að ef hann væri ekki til staðar, myndi ég veita Andreu atkvæði mitt, hún hefur komið afskaplega vel út. Það hefur einnig Ari Trausti og Hannes gert. En einhvernveginn er Andra ákveðnari í skoðunum sínum. Og það sem sló mig var hvernig Ari Trausti vék fyrir meðframbjóðendum sínum afar kurteislega, og þá hugsaði ég gott að maðurinn er kurteis, en er hann ef til vill of kurteis.
Bendi þér líka á Anna mín að Þóra hefur sjálf bent á að hún vilji hafa hlutina eins og þeir voru fyrir Ólaf. Er það traustvekjandi við þær aðstæður sem við búum við? Jafnvel þó Sjáflstæðismenn kæmust nú að næst. Það lítur ekki vel út.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2012 kl. 09:30
ég skil ekki hvernig ÓRG á að sameina okkur sem þjóð. Sammála að Andrea er besti kosturinn, en ég hef alltaf verið hrifin af Dorrit og mun lifa af 4 ár í viðbót með þau hér á Bessastöðum. Kær kveðja og þú varst frábær í Fréttatímanum
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2012 kl. 12:15
Hann sameinaði megin hluta þjóðarinnar þegar hann neitaði að staðfesta Icesavesamningana. Þóra getur til dæmis aldrei orðið sameiningartákn, því hún er einfaldlega of umdeild. En Já Andrea er góður kostur. Við skulum sjá hvernig þetta fer í kvöld það verður spennandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2012 kl. 12:48
Þeir sem velja að kjósa einhverja ljósku úr sjónvarpinu þegar þeir gætu kosið heimsklassa lögfræðing, sem hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu kollega sína, og er afburðargreind, hugrökk og full frelsisástar eins og Herdís, eða mannréttinda- og hugsjónakonu eins og Andreu, sem hefur sannað manngildi sitt með ómetanlegu starfi hér á landi fyrir Hagsmunasamtök heimilanna, starf sem hefur bætt líf þúsunda Íslendinga nú þegar,........þeir hinir sömu eru haldir alvarlegustu tegund kvenfyrirlitningar og ættu að skammast sín fyrir að velja glansmynd í stað afburðarmanneskja sem hafa SANNAÐ virði sitt í lífinu. Hress og kát ljóska dugar ekki til á viðsjárverðum tímum þegar Ísland þarf leiðtoga á klassa Ghandi, athafna- og hugsjónamanneskju, ...sem þýðir ekki að Ólafur sé hér einhver réttkjörinn eilífðarforseti. En þeir sem kjósa ljósku sem hefur kosið sér yfirborðslega starfsgrein og innantómt líf án alvöru afreka þegar tvær AFBURÐARKONUR eru í boði, og það augljóslega BESTU frambjóðendur sem hafa verið í boði til þessa embættis fyrr og síðar, ÞEIR eru kvenhatarar í anda Berlusconis sem líta á konur sem ljóskur sem eigi að vera til skrauts.
Rauðsokka
Rauðsokka (IP-tala skráð) 11.6.2012 kl. 23:20
þÞegar stillt er upp TVEIMUR valkostum er einfaldlega verið að stilla upp til STRÍÐS, við á móti þeim, og engin grá svæði þarna á milli, en þetta er það sem fasískir fjölmiðlar í anda stöð 2, sem rak Sigmund fyrir að ætla að koma upp um bankana fyrir hrun, stunda markvist til að sundra þjóðum og heilaþvo þær. Það sem Herdís segir er allt satt, enda er hún hámenntuð og fluggáfuð kona, ekki einhver ljóska sem er atvinnu strengjabrúða þessara sömu fjölmiðla og eru nú að reyna að heilaþvo heimskasta hluta landsmanna, þann sem er minnst menntaður (ekki í merkingunni skólaður endilega, heldur bara verst lesinn og með minnsta þjálfun í að nota heilabúið, sökum skorts á sjálfstæðri hugsun) og með lægstu greindarvísitöluna til að kjósa þessa sömu ljósku. Alvöru fólk kýs Herdísi eða Andreu. Ari Trausti var einu sinni fínn en honum hefur förlast mikið og á ekki lengur erindi. Hermann er eins konar mini-Þóra, sammála henni í einu og öllu, en hefur ekkert til málanna að leggja. Heilaþveginn kjáni, sem ólíkt Þóru, hefur ekki vísvitandi selt sál sína þessu heilaþvotts öflum, heldur líkt og flestir kjósendur Þóru bara gert það óvart sökum skorts á hugsun. Herdís er heimsfrægur lögfræðingur sem nýtur virðingar starfsfélaga sinna um allan heim og veitir þeim forstöðu á alþjóðavísu. Hún er kona sem tekið er mark á. Andrea hefur bjargað þúsundum heilila frá hruni með Hagsmunasamtökum heimilanna. Þóra er bara stelpukjáni sem hefur ekkert merkilegra að flagga en börnum (sem er einstaklega kvenfjandsamlegt að gera að central-þema í svona kosningabaráttu) og hefur hingað til fengið laun fyrir að brosa og vera viðeigandi og lesa handrit, og ætlar að halda það áfram. Þeir sem kjósa hana skiptast í tvo hóða, en það eru auðvitað bara braindead zombies og kvenhatarar, og það er sorglegt, og hins vegar þeir sem álíta þjóðina almennt vera slíka braindead zombies, og ætla að kjósa Þóru því þeir álíta að sökum heimsku annarra landsmanna eigi hún ein séns, og því þess virði að svíkja lýðræðið og réttlætið með því að kjósa hana, bara til að vera Á MÓTI Ólafi Ragnari, en þegar slíkt fólk, sem er á MÓTI einhverju í stað þess að vera með einhverju, ræður of miklu í neinu samfélagi, þá verður óhjákvæmilegt niðurrif og afturför, því svona hugsunarháttur veldur stöðnun og skilar engum árangri, og á endanum veldur hann algjöru niðurbroti.
Í boði eru tvær afburðarkonur. Baráttukona og hugsjónakona á landsvísu, hún Andrea, sem hefur sem höfuð Hagsmunasamtaka heimilanna um langt skeið unnið þúsundum heimila mikið gang, og síðan lögfræðingur á heimsmælikvarða og séní sem heitir Herdís, hugrökk kona sem er tilbúin að láta verkin tala. Síðan er í boði innantóma ljóskan Þóra, sem hefur sem fjölmiðlakona í landi sem hefur einhverja ófrjálsustu fjölmiðla heims, sem eru á hvað fæstum höndum sem beintengdustu fasíska armi auðvaldsins sem þekkist á Vesturlöndum (svo mjög að í raun má leiða líkum að því að fjölmiðlalögin sem Dabbi ætlaði að setja hefðu í raun komið í veg fyrir hrunið, þó hann kunni að hafa látið leiðast af öðrum hvötum en góðum einum, þá hefðu fjölmiðlar aldrei náð að svæfa og heilaþvo landanna svo mjög og slá skjaldborg þöggunnar um auðmenn og glæpi þeirra (enda margir góðir menn aðrir en Sigmundur reknir úr starfi fyrir að ætla að dirfast að rjúfa þagnarmúrinn, þó fáir hafi verið nógu hugaðir til að segja frá eftir allar hótanirnar) en nú vilja þessir sömu fjölmiðlar heilaþvo skrýlinn til að kjósa meinlausa ljósku sem hefur þegar fengið þjálfun á vegum fjölmiðla sem viljalaus strengjabrúða auðvaldsins og þöggunnaraflanna.
Ég er að velja milli Andreu og Herdísar. Allt almennilegt og gott fólk er í sömu sporum. Þegar þögull leiðir þögla þá ræður þöggunin ríkjum og fjölmiðlar hennar munu þá innleiða hér einræði og fasisma.
p (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 14:27
http://www.youtube.com/watch?v=XfKmnIgd8Lc&feature=player_embedded
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.6.2012 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.