Hvað með ESB og 26gr. Stjórnarskrárinnar Ari Trausti Guðmundsson ?

Þessu þurfa allir frambjóðendur í forsetakjöri að svara afdráttarlaust - Sitjandi forseti  Herra Ólafur Ragnar Grímson hefur nú þegar sýnt sína afstöðu í verki - allir vita hvar hann stendur.
mbl.is Vanur erfiðum verkefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var einmitt að spá í það sama.

Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 19.4.2012 kl. 17:51

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Afstaða forsetans til inngöngu í ESB skiptir ekki neinu máli því sú ákvörðum er alltaf í höndum þjóðarinnar, sama hvað hver segir.

Emil Hannes Valgeirsson, 19.4.2012 kl. 18:33

3 Smámynd: Benedikta E

Þjóðaratkvæðagreiðsla er annað hvort veitt þjóðinni frá þinginu eða forsetanum - Varðandi ESB þá væri þjóðaratkvæðagreiðsla frá þinginu aðeins - ráðgefandi - og Jóhanna myndi ekki taka mark á því þó 90% þjóðarinnar væri á móti ESB - en þjóðaratkvæðagreiðsla sem forsetinn veitir er alltaf - bindandi - og því verður Jóhanna og allt þingið að lúta þeirri niðurstöðu.

Benedikta E, 19.4.2012 kl. 20:26

4 Smámynd: Samstaða þjóðar

Fram að þessu hef ég ekki orðið var við Ara Trausta í baráttu fyrir hagsmunum þjóðarinnar. Hins vegar langar hann að verða forseti og það er líklega ástæða þess að hann fer í framboð

Krafist er þjóðaratkvæðis um aðild að ESB - þjóðarkönnun nægir ekki

Loftur Altice Þorsteinsson.

 

Samstaða þjóðar, 19.4.2012 kl. 20:52

5 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Jóhanna ákveður svo sem ekki neitt ein, og hún er bara með eitt atkvæði á þingi.

Emil Hannes Valgeirsson, 19.4.2012 kl. 20:54

6 Smámynd: Benedikta E

Loftur viltu útskýra betur "Krafist er...............................................

Benedikta E, 19.4.2012 kl. 21:54

7 Smámynd: Benedikta E

Emil - Jóhanna eitt atkvæði - kúgun hennar - valdníðsla og kattasmölun á hin atkvæðin.

Benedikta E, 19.4.2012 kl. 22:00

8 Smámynd: Samstaða þjóðar

Borghildur, lestu aftur greinina og ef eitthvað er þar óskýrt skal ég reyna að útskýra það. 

Krafist er þjóðaratkvæðis um aðild að ESB - þjóðarkönnun nægir ekki

Loftur Altice Þorsteinsson

Samstaða þjóðar, 20.4.2012 kl. 11:34

9 Smámynd: Benedikta E

Það þarf að vera bindandi þjóðaratkvæðagreiðsla - það nægir ? Skoðanakönnun Jóhönnu nægir ekki.

Benedikta E, 20.4.2012 kl. 13:03

10 Smámynd: Samstaða þjóðar

Skoðanakönnun Jóhönnu nægir alls ekki og miklu ódýrara væri að fá Capacent til að gera könnun en að framkvæma þjóðarkönnun. Jóhanna hefur engin áform um að halda þjóðaratkvæði um málið, enda hefur hún ekki umboð til þess. Með lögum 91/2010 tókst henni að gera 26. greinina óvirka !

Loftur Altice Þorsteinsson.

Samstaða þjóðar, 20.4.2012 kl. 14:17

11 Smámynd: Benedikta E

Takk fyrir þetta Loftur.

Benedikta E, 20.4.2012 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband