Það á ekkert að selja Perluna - og með svona pukri - Það var eins gott að Kjartan Magnússon og Sóley Tómasdóttir kipptu snögglega í bjöllu strenginn !

Var R - listinn ekki búinn að rústa eigum Borgarinnar nægilega á brunaútsölum - NÚ - skal það vera stopp !!! - Perlan verður ekki seld einhverjum pukur vinum "gnarraranna".
mbl.is „Ástæðulaust upphlaup“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Glymur hæst í tómri tunnu" er orðar tilræki sem greinilega á vel við þá sem byrja að væla og hreita óróði áður en þeir kynna sér málin.

svo ég tel mig ábyrgan að upplýsa þig um hvernig málin standa frá hlutlausu sjónarhorni:

í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur kemur fram að Perlan sé byggð ofan á sex hitaveitutönkum á Öskuhlíð. Þeir verða ekki eru seldir og munu áfram þjóna hitaveitunni í Reykjavík. #1

Sex tilboð bárust í Perluna, en eignin var auglýst til sölu nú á haustdögum. Öll voru tilboðin háð einhverjum fyrirvörum en hið hæsta nemur 1.688,8 milljónum króna. Ekki verður ráðist í viðræður við aðra bjóðendur meðan viljayfirlýsingin við hæstbjóðendur er í gildi.

 en aftur á móti:

 „Svarið er stutt og laggott. Svarið er nei,“ segir Ólöf Örvarsdóttir, skipulagsstjóri Reykjavíkur, aðspurð hvort núverandi deiliskipulag heimili að reist verði hótel við Perluna. Fram hefur komið að hæstbjóðendur í mannvirkið hafi til skoðunar að reisa hótel á reitnum #3

svo skemmtilegt verður að FYLGJAST MEÐ frammvindu mála og sjá HVAÐ SÍÐAR KEMUR FRAMM, kynna sér ALLAR HLIÐAR á málinu OG ÞÁ FYRST KOMA MEÐ EIGIÐ ÁLIT.

#1( http://mbl.is/frettir/innlent/2011/10/18/sex_tilbod_barust_i_perluna/ )

#2( http://mbl.is/frettir/innlent/2011/12/19/viljayfirlysing_um_solu_perlunnar/ )

#3(  http://mbl.is/frettir/innlent/2011/12/19/oheimilt_ad_byggja_a_perlureitnum/ )

Þórmar Árnason (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 01:49

2 identicon

Yfirleitt "þegar allt kemur fram" er orðið of seint að draga í land nema með einhvejum milljarða "bótum) (gjöf ?)

Af hverju má ekki bara vera upp á yfirborðinu svona samningur ?

Við reykjavíkurbúar EIGUM perluna ! VIÐ viljum fá að vita um kaupendur, hvaða kvaðir eru á samningi og hvað greiðalur koma.

Annar er 2007 pukur og fólk er hætt að sætta sig við það.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 07:01

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Það er 2007 stíll á rekstri OR í dag því miður....

Það er greinilega ekki sama hvort eignir eru litlar eða stóra í verðmætum þar sem minni eignir eru látnar eyðileggjast frekar en að koma þeim í verð... Þormar þar sem þú veist svona mikið þá væri gott að vita hvort það sé vegna þess að þær eru minni að verðmætum eða hvað...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.12.2011 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband