14.12.2011 | 10:43
Árni Páll vinnur fyrir þjóðarhag í Icesave málum.
Eftir Icesave III þjóðaratkvæðagreiðsluna þann 9. apríl 2011 - sagði Árni Páll í fjölmiðlum að honum bæri að fara eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðargreiðslunnar og virða meirihluta vilja þjóðarinnar. Árni Páll hefur staðið við þau orð sín og er fyrir það maður að meiru - það er meira en hægt er að segja um Steingrím Joð sem böðlast áfram við það að vinna gegn þjóðarhag í Icesave málum og uppsker smánina eina fyrir innanlands sem utan. Það eru úrhrök sem vinna gegn þjóðarhag.
Boltinn í Icesave-máli hjá ESA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.