26.11.2011 | 16:47
Innanríkisráðuneytið er ekki fjárfestingabanki eða fasteignasala.
Kínverjinn eða hans leiðsögu fólk hefur varla búist við að fá gagntilboð eða heimboð frá ráðherranum.Þessi hártogun á störfum ráðherrans er gengin út yfir öll velsæmismörk Ögmundur Jónasson kann vel til sinna embættisverka í Innanríkisráðuneytinu - Kínverjinn hefur látið þau boð út ganga að hann ætli að snúa sér til annarra landa og nefnir þar meðal annarra landa Finnland hann er frjáls að því hann er ekkert á flæðiskeri staddur með kínversk stjórnvöld á báðum öxlum - Haldið þið að Finnarnir taki á móti honum með rauðum dregli?
Ekki hlutverk ráðuneytisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei eg held að Finnarni gleypi ekki við þeim Kinverska .....þó mer finnst það þó ekki eins fyndið og að tala um ESB og Kinverja i sömu setningunni !!!!!!!!!!!!!
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.