7.8.2011 | 23:55
Fordómar Páls Óskars í Samfylkingarsjónvarðinu er eins og hver önnur steypa sem ekki er svara verð.
Eitt var þó eftirtektavert hann kynnti gleðigönguna og hinsegin daga sem vettvang fyrir alla þá sem væru ornir leiðir á hatri - níði og fordómum - en hvað var hann sjálfur að boða - einmitt hatur - níð og fordóma bara ekki gegn samkynhneigðum - heldur bara gegn þeim sem honum hugnast ekki ! - Haldið þið að þeir sem Páll Óskar var að úthrópa fengju sömu aðkomu í Samfylkingarsjónvarpinu með fordóma gegn samkynhneigðum ? Ó - NEI - aldeilis víst það hefði ekki liðist í Samfylkingarsjónvarpinu.
Mikil umræða um orð Páls Óskars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekkert hljóð er á hátalaraboxunum,er víst ónýt. En áhugavert myndband,kveðja.
Helga Kristjánsdóttir, 8.8.2011 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.