72 % ætla að segja - NEI - við Ivesave - en 28 % ætla að segja já -

Samkvæmt skoðanakönnun mbl. á Facebook
mbl.is 72% segja nei við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Trúir þú þessu í alvöru sjálf? Þetta er á nei-síðu Moggans. Ekki alveg hlutlaust.

Jóhanna (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 22:35

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Spyrjum að leikslokum og fögnum annakvöld í kosningapartí.

Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 23:03

3 Smámynd: Benedikta E

Jóhanna - Þessi skoðanakönnun er ekki minna marktæk en aðrar skoðanakannanir - ertu búin að kjósa ? - Þú segir auðvitað - NEI - :)

Benedikta E, 8.4.2011 kl. 23:37

4 Smámynd: Benedikta E

Sammála þér Sigurður - en Steingrímur var ódýr í Kastljósinu hann toppaði sjálfan sig í blekkingunum. - En Sigmundur Davíð - SKORAÐI -

Benedikta E, 8.4.2011 kl. 23:43

5 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já sæl Benedikta og það verð ég að segja að þetta er ótrúleg góð afstaða svona í lokin og gefur eiginlega raunverulega von, en eins og Sigurður kom inn á þá er ekkert fyrr en í enda er komið svo verum bjartsýn á að réttlætið nái framar kúgun á morgun með stóru NEI...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.4.2011 kl. 00:06

6 identicon

Skoðanakannanir sem teljast marktækar reyna að láta svarendahópinn endurspegla þjóðina eins og hægt er með því að taka slembiúrtak, t.d. úr Þjóðskrá, sem þarf að auki að vera hæfilega stórt.

Telur þú, í fúlustu alvöru, að áhangendahópur mbl.is á Facebook endurspegli þjóðina?

Raunar væri niðurstaðan mjög líklega skekkt jafnvel þó hópurinn væri þverskurður af þjóðinni enda eru þeir líklegri til að kjósa sem hafa fastmótaða og ástríðufulla afstöðu til þess sem spurt er um. Þess vegna eru netkannanir sem þessar á engan hátt marktækar.

Andrés Björgvin Böðvarsson (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband