Björgólfur Thor furðar sig á því í sakleysi sínu að - efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar skuli vera að rannsaka einkabanka - Bjögrólfs og Björgólfs - Landsbankann og Icesave.

Áður en sakamálinu Icesac verður troðið upp á íslenskan almenning til greiðslu með opinni ávísun á Ríkissjóð í boði meirihluta Alþingismanna - þá hafa nú íslenskir kjósendur bjargráðin á sínu valdi að kjósa sig frá glæpnum og segja - NEI gegn glæpa-málinu Icesave 9. apríl - sem sannanlega er í eigu Björgólfs og Björgólfs og þeirra einkabanka Landsbankanns - en ekki íslensks almennings - NEI gegn Icesave III

Það er ólíklegt að Björgólfur og Björgólfur eigi í slíku ástabréfa-sambandi við efnahagsbrotadeild bresku lögreglunna að þeim bjóðist þar að borga sig frá glæpnum.


mbl.is Björgólfur Thor furðar sig á frétt Telegraph
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott að þeir eru byrjaðir,ef fjár krafan (Icesave-kúgunin) næði fram að ganga,eru felld út ákvæði,sem segja að Uk.og NL. tækju þátt í að hafa upp á horfnum    Icesave-peningum og og að elta uppi glæpona (Icesave-skapara), sem grunaðir eru um lögbrot.Var það að undirlagi okkar samninganefndar? Lítur þannig út.

Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2011 kl. 01:20

2 Smámynd: Benedikta E

Já 8. greinin sem var í fyrri samningum I og II var felld út í III þessum sem við eigum að kjósa um 9. apríl - Söfnum - NEI - liði gegn Icesave glæpamáli .

Benedikta E, 28.3.2011 kl. 01:30

3 identicon

Hvergi í siðmenntuðu landi léti þjóð ríkisstjórnina ljúga svona að sér nema á Íslandi. Meira að segja í siðlausa Bretlandi vita menn að þetta voru glæpir.

Það er kristaltært að það er sakamál (sennilega stærstu svik Íslandssögunnar) sem áttu sér stað í bönkunum fyrir hrun. Og menn koma hér og fullyrða blákalt, eftir áróður stjórnarinnar, að Banksterarnir sem frömdu glæpina hafi ekkert með ábyrgð á þeim og afleiðingar þeirra að gera.

Svo heldur ríkisstjórnin áfram að wheela og deela við Bjöggana og fyrirtæki þeirra sem ekkert hafi í skorist.

Er þjóðin orðin KLIKKUÐ? Eða er þetta stærsta tilfelli Stokkhólmssyndrum ever?

Er fólk búið að gleyma því að sama fólkið Jóhanna, Össur, Möllerinn, Björgvin G. sátu öll í hrunastjórninni sem gerði ekkert til að hindra Icesafe.

Þvert á móti, fyrstu verk Björgvins G. sem viðskiftaráðherra var að setja fram lög á Alþingi til hjálpar þjófnaðinum.

Hvenær ætlar þessi rola sem þjóð mín er, að rísa undan 4flokka mafíunni og hreinsa glæpapakkið út, á Alþingi OKKAR?

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 09:48

4 identicon

WHO  ME  ???????

Kristinn (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband