Þjóðaratkvæðagreiðsla gegn Icesave 16. apríl

Ef það á að kjósa um fleiri mál í þeim kosningum en Icesave - þá væri tilvalið að kjósa um að aðildarumsókn að ESB verði dregin til baka.
mbl.is Kosið 16. apríl?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þeir hafa nú þegar hótaðþví að hafna umsókn okkar um aðild, ef við samþykkjum ekki Icesaave, svo það liggur beint við að slá tvær flugur í einu höggi. Nei við Icesave þýðir líka bless ESB.  Gott mál.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.2.2011 kl. 03:39

2 Smámynd: Benedikta E

Þetta er alveg rétt hjá þér Jón Steinar ESB fýkur með Æsseif - NEI-inu.

En þar sem Jóhönnu dettur til hugar að fara að troða stjórnlagaþings kosningu samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um Æsseif - þá má nú bara vekja athygli hennar á því að kosning um aðildarumsókn að ESB passar betur þar.

Það er algjörlega út í hött að ætla að fara að troða stjórnlagaþings kosningu þar með - en Jóhönnu liggur svo mikið á að láta hagræða stjórnarskrána fyrir ESB aðildina - sem aldrei verður að veruleika.

Við segjum bara - NEI og aftur - NEI - við Æsseif þá fýkur allt hitt með stjórnlagaþingið - ESB og Jóhönnu óstjórnin ...................

Benedikta E, 22.2.2011 kl. 10:34

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ég hugsaði þetta líka svona,að nei þýddi ekkert Esb. Nema þeir séu svo áfjáðir að ganga í Island!!!!!    Áhugaverð grein hjá Pallvill í kvöld, þráða Evran Jóh.og Steingr.er ekki að gagnast löndunum sem hafa innleitt hana.

Helga Kristjánsdóttir, 22.2.2011 kl. 23:25

4 Smámynd: Benedikta E

Takk fyrir innlitið Helga.

Sameinuð stöndum vér!

Íslandi allt !

Benedikta E, 24.2.2011 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband