22.1.2011 | 17:27
Ólafur Ragnar Grímsson er sá besti forseti sem þjóðin hefur haft - Hann er eini forseti Ísland - sem unnið hefur fyrir þjóðarhag.
Við gætum ekki haft betri forseta en Ólaf Ragnar Grímsson nú á þessum erfiðu tímum þjóðarinnar með ríkisstjórn sem vinnur einbeitt gegn lýðræði og þjóðarhag.
Þetta er hreint kjaftæði að vera að reyna að fá umræðu um nýja forseta frambjóðendur - Herra Ólafur Ragnar Grímsson gefur kost á sér til forseta næsta kjörtímabil og þá verður ekkert forsetakjör - hann verður sjálfkjörinn.
Það eiga ekki að vera einhverjar "puntudúkkur" í forsetaembættinu eins og fyrirrennarar Ólafs Ragnars Grímssonar voru - gjörsamlega gagnslausir fyrir þjóðina.
Flestir vildu Rögnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lofræða frá hægri til vinstri? Nú elskar íhaldið grísinn sinn áðurnefndan. Rétt að Ólafur hefur staðið sig mjög vel að undanförnu.
Björn Birgisson, 22.1.2011 kl. 18:20
Já Björn við erum sammála - Ólafur Ragnar hefur staðið sig mjög vel - Heyr forseta vorum !
Benedikta E, 23.1.2011 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.