9.12.2010 | 15:16
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins tekur til varnar fyrir þjóð sína - gegn Æsseif fjárkúgun srjórnvalda.
Gegn fjárkúgun og valdníðslu Jóhönnu óstjórnarinnar - Gylfa Arnbjörnssyni ASÍ og Vilhjálmi Egilssyni SA og þeirra Æsseif fjárkúgun gegn þjóðarhag - Bjarni Benediktsson berst fyrir þjóðarhag.
Fundum um Icesave lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú eitthvað nýtt ef formaður sjálfstæðisflokksins er farinn að hugsa um þjóðarhag. Bjarni Benediktsson berst eingöngu fyrir eigin hag ...en í þessu tilfelli er það ágætt fyrst það nýtist þjóðinni.
corvus corax, 9.12.2010 kl. 15:36
Hvar kemur það fram eiginlega Benedikta? Eiga ekki allir flokkarnir sæti í Icesave-nefndinni? Átti þetta ekki að vera þverpólitísk sátt í málinu? Hættu með svona kjánalegar yfirlýsingar!
Skúli (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 16:12
Það ber nú ekki á því að um þverpólitíska sátt eigi að vera - ekki hefur stjórnarandstöðu flokkunum verið kynnt staða mála að loknum nefndarfundum - NEiiii - Eða HVAÐ ?
Benedikta E, 9.12.2010 kl. 16:20
Hver var forsætisráðherra hér á landi þegar ,,gamanið" byrjaði í Október 2008, Benedikta? Fyrir hina fáfróðu Benediktu þá er best að hún viti að það var þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins; Geir Hilmar Haarde. Ríkisstjórnin sem starfar nú saman ber enga ábyrgð á Icesave. Starfandi ríkisstjórn er að láta blásaklaust fólk þrífa skítinn sem siðleysingjarnir skildu eftir sig. Hinir blásaklausu er m.a. ég.
Þórir (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 17:40
Þú ættir að kynna þér málin nánar áður en þú sakar einhvern um fáfræði Þórir, Icesave samningurinn er algerlega á ábyrgð núverandi stjórnvalda, þetta minnisblað sem þú eflaust álítur vera upphafið var hent til hliðar eftir að ný stjórn kom til og var ákveðið að fylgja svokölluðum brussel viðmiðum, eins og staðan er núna þá á sjálfstæðisflokkurinn ekki vott í þessum samningi.
Ég vona það Þórir að það hafi ekki farið fram hjá þér þar sem tíminn er fljótur að líða, en núverandi stjórnvöld hafa setið við völd í 2 heil ár, það er ekki hægt að kenna einhverjum öðrum um allt sem úrskeiðis fer, þetta er orðin mjög gömul tugga hjá vinstri stjórninni og er rosalega sorglegt að sjá þegar fólk getur ekki hugsað fyrir sig sjálft og lætur bullið sem kemur úr trantinum á þessu liði hvernig það er öllum öðrum að kenna en þeim sjálfum þegar eitthvað fer úrskeiðis, seinast er ég vissi þá er þetta fullráða fólk og ber ábyrgð á sínum gerðum, og eins og staðan er núna þá er þetta lið að troða upp á okkur Íslendinga ólögvarðri kröfu frá bretlandi og hollandi um að borga eitthvað sem okkur ber ekki að gera, það kemur meira og meira í ljós með hverjum deginum sem líður.
Fyrir þá sem halda að samfylking sé saklaus frá öllu sem er að gerast þá er hér áhugaverð lesning sem ég bjó ekki til sjálfur en læt hér fylgja.
1979 - Verðtryggingin lögfest – stjórn Framsóknarflokks, Alþýðuflokks = Samfylkingar og Alþýðubandalags = Vinstri græn.
1990 - Kvótakerfið verður til í núverandi mynd í stjórnartíð Framsóknarflokks, Alþýðuflokks = Samfylking, Alþýðubandalags = Vinstri grænna og Borgaraflokks.
1991-1995 - Upphaf einkavæðingar. Viðeyjarstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks = Samfylkingarinnar.
2007-2008 - Útrásin og hrunið – stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
2008 - Neyðarlögin – stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
2008 - Endurreisn og síðari einkavæðing bankanna – stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna.
2010 – Útrýmingarherferðin gegn heimilunum – stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 9.12.2010 kl. 17:51
Halldór - Takk fyrir þitt innlegg í umræðuna.
Benedikta E, 9.12.2010 kl. 23:32
Hér er myndband af fulltrúa stjórnarandstöðunnar frá Icesave-blaðamannafundinum áðan, Lárusi Blöndal: http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV494C8397-F094-4797-8180-B1EAE449F22A
Skúli (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 01:23
Þegar Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands setti hryðjuverkalögin, samin fyrir óvini Hins Frjálsa Heims, á þá eitt hæststandandi land í heiminum, siðferðilega sem á öðrum sviðum, Ísland, með lengstu alþingishefð í veröldinni..............herlaust land sem var á toppnum á Global Peace Index sem friðsælasta og mest friðelskandi land heims......
þá sveik hann Vestræna menningu eins og hún lagði sig. Lagði lóð á vogarskálar þeirra sem vilja tortýma henni með að gera lítið úr hryðjuverkalögunum, og lagði eyðingaröflunum lið með að bera þau saman við 30 misvitra íslenska bankamenn.
Að láta þjóðina alla gjalda siðferðis örfárra óvinsælla bankamanna er sama "lógík" og var að baki Helförinni, sem nazistar, óvinir Vestrænnar menningar eins og Gordon Brown og terroristarnir vinir hans sem þakka honum fyrir að vera komnir á blað með Íslandi og þar með hvítþvegnir, töldu sanngjarna laus við hinu svokallaða "gyðingavandamáli".
Ef Íslendingar taka á sig þessar skuldir munu þeir hljóta slæmt karma fyrir, afþví skuldaþrældómur er helsta ástæða sárrar fátæktar fátækustu ríkja heims, en ekki skortur á matvælum eða annað. Þeir sem ekki þekkja til ættu að kynna sér "Make Poverty History" átakið sem Bono í U2 var front maður fyrir. Við skuldum þessum þjóðum að við látum ekki þjóðirnar sem hnepptu þau í þennan þrældóm og hafa með því svellt milljónir og milljarða barna í hel......hneppa okkur í þrældóm líka. Ef við sleppum við að borga, opnar það smugu fyrir þau að hætta að borga. Svo mikilvægt er okkar hlutverk, og ófyrirgefanlegt að bregðast því núna, og erum við þá persónulega ábyrg fyrir sveltandi Afríkubúum og höfum með því að taka á okkur óréttlátar skuldir lagt persónulega blessun íslensku þjóðarinnar yfir meðferðina á okkar minnstu bræðrum meðal þjóða heims.
Að lokum skal hafa í huga að Þroskastríðið er ekki á enda. Bretar hafa arðrænt þjóðir heims hvað mest allra þjóða og heiminum blæðir enn undan heimsvaldastefnu þeirra. Þeir hafa lengi ásælst auðlindir okkar.
Frelsi - Jafnrétti - Bræðralag!
Á lykiltímum í veraldarsögunni þýðir ekki að hugsa smátt...Ísland verður að rísa undir hlutverki sínu.....
Lykillinn (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.