Ákall til forseta lýðveldisins : Það er stjórnarkreppa í landinu - á Alþingi ríkir upplausn og stjórnleysi - Vanhæf ríkisstjórn er að setja þjóðina á vonarvöl -! - Utanþingstjórn - STRAX -!

Það er vá fyrir dyrum - Þjóðin vonar á forseta lýðveldisins: 24 gr. Stjórnarskrárinnar segir svo - Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi - og skal þá stofna til nýrra kosninga ( áður en 45 dagar eru liðnir frá því að gert var kunnugt um þingrofið) enda komi Alþingi saman eigi síðar en ( tíu vikum ) eftir að þing var rofið (Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags) - Forsetinn skipi - Utanþingstjórn strax við þingrof.

25.gr. Stjórnarskrárinnar segir svo - Forseti lýðveldisins getur látið leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta. - Það er brýn nauðsyn að stöðva nauðungarsölur á heimilum landsmanna  25.gr. grein Stjórnarskrárinnar gæti komið að gagni í meðförum forseta lýðveldisins - til að stöðva nauðungasölurnar.

Það eru boðuð hávær tunnu mótmæli á Austurvelli kl.19,30 í kvöld - þegar Jóhanna flytur stefnuræðu forsætisráðherra. 


mbl.is „Við tökum þetta mjög alvarlega“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband