17.9.2010 | 15:22
Störf Alþingis í uppnámi: Það þarf að fresta þingfundi í þrjá daga verna uppnáms í þingmannaliðinu. Hver er virðing Alþingis?
Er slíku fólki treystandi fyrir vegferð heillar þjóðar? Er ekki þörf á hæfniskröfum fyrir þá sem bjóða sig fram til starfa á Alþingi Íslendinga ?
Þeir sem ekki eru hæfir til að setja sjálfan sig til hliðar og flokkinn sinn og vinna þau störf sem þingseta krefst af þeim - faglega - með heiðarleika - réttlæti og sannsögli - eru ekki hæfir til þingsetu.
Umræðu frestað til mánudags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Virðing Alþingis hefur lengi legið í gröfinni og beðið þess að einhver eða einhverjir dragi virðinguna upp úr gröfinni, eða moki yfir hana. Atli Gíslason, með stuðningi eigin þingflokks og þingflokka Framsóknar og Hreyfingar, ákvað að taka fram skófluna og byrja að moka yfir gröfina.
Kristinn Karl Brynjarsson, 17.9.2010 kl. 15:29
Það er alveg óhætt að hafa Samfylkingarfólkið með í greftrinum - það hefur nú uppgötvast að Magnús Orri og Oddný voru á trúnó við Jóhönnu á meðan þau voru að finna út fyrir Atlanefndina hverjir voru sekir eða saklausir.
Samfylkingin er klofin trúlega til helminga.
Benedikta E, 17.9.2010 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.