Ein aðferð til þess að útrýma byggð í landinu.

Leggja niður lögboðna þjónustu - nú er það Stöðvarfjörður .

Næst verður það hvar?


mbl.is Pósthúsi og banka lokað á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

#Jafnframt er það mat stofnunarinnar að sú þjónusta sem Íslandspóstur hyggst bjóða íbúum á Stöðvarfirði fullnægi gæðakröfum laga um póstþjónustu.#

Þjónusta heim að dyrum á hverju einasta virkum degi ársins.. rétt skal vera rétt Benedikta....

Benedikta..það er ljótt að skrökva í bloggi.

Jón Ingi Cæsarsson, 31.8.2010 kl. 18:21

2 identicon

Þetta er samt skerðing á þjónustu, - það er óumdeilt.

Mætti annars ekki bara leggja niður öll pósthús landsins?

Jón Logi (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 18:30

3 Smámynd: Benedikta E

Góði Jón - Ingi vertu ekki með einhvern lyga skæting - það segir að um verði að ræða póstþjónustu með bíl - og einnig er ríkisbankanum Landsbankanum lokað samdægurs.

Hvar hefur þú séð eða heyrt að það verið á " hverjum einasta virkum degi ársins" eins og þú segir ?

Ertu að reyna að vera með einhverjar Samfylkingar röksemdir í þá veru að það sé ekki þrengt að fólki sem býr á Stöðvarfirði - með því að taka jafn mikilvæga og sjálfsagða þjónustu úr byggðarlaginu.

Jón Ingi - það er ljótt að ljúga þó svo að samfylkingarráðherrarnir geri það - þá er það ekki til eftirbreytni.

Benedikta E, 31.8.2010 kl. 20:20

4 Smámynd: Benedikta E

Jón Logi - JÁ auðvitað er þetta skerðing á þjónustu - En Jóhönnustjórnin hans Jóns Inga hugsar ekki um velferð fólksins í landinu.

Benedikta E, 31.8.2010 kl. 20:23

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Benedikta.. það fer póstur heim að dyrum í öllum húsum á Stöðvarfirði mánudag til föstudags með allar sendingar... bréf, skráðar sendingar og kröfur.. og tekur með sér allt sem viðkomandi óskar... ég legg til að þú hagir málflutningi þínum kurteislegar og legg til að þú tjáir þig ekki um það sem þú hefur ekki græna glóru um.

Jón Ingi Cæsarsson, 31.8.2010 kl. 21:54

6 Smámynd: Magnús Sigurðsson

En Jón það er ekki nóg að fá Póstinn heim að dyrum alla virka daga ársins, það þarf líka að vera hægt að koma honum frá sér.  Það er ekki nema von að sá þáttur þónustunnar standi í stuðningsmönnum Gjaldborgarinnar, þar sem litið er svo á að hver borgari sé aðeins féþúfa sem þarf að vera hægt að koma greiðsluseðlunum til.

Svo ættirðu að hætta að vaða um bloggið með fullyrðingar og rangtúlkanir um hluti sem þú hefur ekki kynnt þér nema aðra hliðina á og hana nú.

Magnús Sigurðsson, 31.8.2010 kl. 23:25

7 Smámynd: Benedikta E

Takk fyrir þitt innlegg í umræðuna Magnús.

Benedikta E, 1.9.2010 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband